fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025

Hversu vel þekkir þú Ísland?

Björn Þorfinnsson
Föstudaginn 2. ágúst 2024 13:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

1. Hvað heitir þessi bær?

2. Þessi foss er sagður einn af þeim fallegustu á landinu. Hvað heitir hann?

3. Í hvaða vík má finna þessi listaverk eftir Sigurð Guðmundsson?

4. Í hvaða þéttbýlisstað má finna þessa gagnvirku sýningu, 1238, um baráttuna á Íslandi fyrr á öldum?

5. Hvað heitir þetta náttúruundur?

6. Hvar má finna þessa notalegu sundlaug?

7. Við hvaða bæ stendur þetta listaverk eftir Steinunni Þórarinsdóttur sem nefnist Álög?

8. Á hvaða fjalli er þessi ratsjárstöð Nató?

9. Hvar má berja þessa tilkomumiklu kirkju augum?

10. Hvað heitir þessi sólkyssta fjara?

11. Af hvaða bæ er þessi mynd, sem tekin er af Google Earth?

12. Hvað heitir þessi stórbrotna náttúruperla á Austurlandi?

13. Hvar má finna þessa tignarlegu en yfirgefnu síldarverksmiðu?

14. Hvað heitir þessi fámenni bær?

15. Í hvaða landshluta er þessi baðstaður?

16. Í hvaða bæ er þessi litríka gata?

17. Þetta menningarsetur á Hala í Suðursveit er nefnt eftir hvaða þjóðþekkta rithöfundi?

18. Hvað heitir þetta þorp?

19. Í hvaða bæjarfélagi er þessi sundlaug?

20. Í útjaðri hvaða bæjar er Páskahellir?

21. Í hvaða bæ má finna safn um franska sjómenn?

22. Hvað heita þessi tilkomumiklu jarðgöng?

23. Á Stöðvarfirði má finna steinasafn sem nefnt er eftir stofnandanum. Hvað heitir hún?

24. Hvað heitir þessi vinsæli áfangastaður?

25. Hvar má finna Heimskautagerðið?

26. Hvar má finna hinn tilkomumikla Brimketil

27. Hvaða bær blasir hér við?

28. Í hvaða vatni má finna hinn stórmerkilega kúluskít?

29. Þarna hefur nú verið skrallað í gegnum tíðina. Hvað heitir samkomustaðurinn?

30. Hver er næsti þéttbýlisstaður í grennd við hið magnaða Fjaðrárgljúfur?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Dreymir þig um blettalaust baðherbergi? Klósettpappírstrixið getur látið drauminn rætast

Dreymir þig um blettalaust baðherbergi? Klósettpappírstrixið getur látið drauminn rætast
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Syrgjandi mæður úthúða stjörnunni

Syrgjandi mæður úthúða stjörnunni
Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Páll Óskar sýnir umbúðirnar eftir kjálkabrotið – „Ég er ótrúlega hissa“- Myndband

Páll Óskar sýnir umbúðirnar eftir kjálkabrotið – „Ég er ótrúlega hissa“- Myndband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær 330 þúsund krónur á hverjum klukkutíma eftir undirskriftina

Fær 330 þúsund krónur á hverjum klukkutíma eftir undirskriftina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi
Pressan
Fyrir 20 klukkutímum

Þessi þjóð borðar mest af súkkulaði

Þessi þjóð borðar mest af súkkulaði