Þú verður að vinna í lottói til að fá að fara í gönguferð í þjóðgarðinum
Pressan18.12.2021
Það er ekki öllum sem finnst gaman að fara í gönguferðir en þær eru samt sem áður eitthvað sem flestir geta stundað. En ef þig langar í göngurferð í Zionþjóðgarðinum í Utah í Bandaríkjunum þá verður þú að vinna í lottói til að mega það. Þjóðgarðsyfirvöld hafa tilkynnt að frá 1. apríl á næsta ári þurfi sérstakt leyfi til að mega Lesa meira