fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Ziona Chana

Maðurinn með heimsins stærstu fjölskyldu er látinn – 38 eiginkonur og 89 börn

Maðurinn með heimsins stærstu fjölskyldu er látinn – 38 eiginkonur og 89 börn

Pressan
15.06.2021

Nýlega lést Ziona Chana 76 ára að aldri. Hann var forystumaður trúarsöfnuðar eins í Mizoram á Indlandi en söfnuður þessi stundar fjölkvæni. Hann átti líklega stærstu fjölskyldu heims en hann átti 38 eiginkonur, 89 börn og 36 barnabörn. Eins og nærri má geta þarf svona stór fjölskylda ansi mikinn mat í hverja máltíð en í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af