fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Zelenskyy

Zelenskyy biður um orustuþotur – Einu heldur hann leyndu

Zelenskyy biður um orustuþotur – Einu heldur hann leyndu

Fréttir
10.02.2023

Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, heimsótti Bretland og Brussel í gær og fyrradag og ræddi við ráðamenn og ávarpaði breska þingið og þing ESB. Það sem lá honum einna þyngst á hjarta var þörf Úkraínumanna fyrir orustuþotur frá bandamönnum sínum. Allt frá því að Rússar réðust inn í Úkraínu fyrir tæpu ári hafa Vesturlönd séð Úkraínu Lesa meira

Rússi sektaður fyrir að dreyma Zelenskyy

Rússi sektaður fyrir að dreyma Zelenskyy

Fréttir
09.02.2023

Í desember var Ivan Losey, sem býr í Chita í Síberíu í Rússlandi, fundinn sekur um að hafa gert lítið úr rússneska hernum og sektaður um 30.000 rúblur. Hann hafði unnið sér það til saka að lýsa næturdraumi sínum á samfélagsmiðlum. Sky News skýrir frá þessu og segir að Losey hafi dreymt að hann hefði verið kallaður til herþjónustu og verið fluttur Lesa meira

Segir að Zelenskyy sé öskureiður

Segir að Zelenskyy sé öskureiður

Fréttir
06.02.2023

Í síðustu viku sögðu æðstu embættismenn í bandaríska varnarmálaráðuneytinu, Pentagon, varnarmálanefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings að ekki sé að sjá að Úkraína muni geta náð Krím úr höndum Rússa í náinni framtíð. Politico skýrði frá þessu og að meðal þeirra sem voru á fundinum sé Laura Coope en hún er aðstoðarvarnarmálaráðherra og hefur yfirumsjón með málefnum er tengjast Rússlandi. Lesa meira

Skýrir frá leyniferðinni til Kyiv rétt áður en stríðið hófst – Færði Zelenskyy skýr skilaboð

Skýrir frá leyniferðinni til Kyiv rétt áður en stríðið hófst – Færði Zelenskyy skýr skilaboð

Fréttir
18.01.2023

Skömmu áður en Rússar réðust inn í Úkraínu sendi Joe Biden, Bandaríkjaforseti, Bill Burns, forstjóra leyniþjónustunnar CIA til Kyiv til viðræðna við Volodymyr Zelenskyy, forseta. Á þessum tíma töldu flestir útilokað að Rússar myndu ráðast inn í Úkraínu og þannig hefja enn eitt stríðið í Evrópu. Zelenskyy vísaði hugmyndum um innrás Rússa enn á bug þegar Lesa meira

Næturlest, njósnaflugvél og orustuþota komu við sögu á ferð Zelenskyy til Bandaríkjanna

Næturlest, njósnaflugvél og orustuþota komu við sögu á ferð Zelenskyy til Bandaríkjanna

Fréttir
23.12.2022

Það er ekki einfalt mál að koma þjóðarleiðtoga úr landi þegar land hans á í stríði og þetta er væntanlega sérstaklega erfitt þegar land hans á í stríði við Rússland. En samt sem áður tókst að koma Volodymyr Zelenskyy, forseta Úkraínu, frá Kyiv til Washington D.C. í vikunni. BBC skýrði frá því í gærkvöldi hvernig ferðalaginu var háttað en undirbúningur þess hafði Lesa meira

Zelenskyy hvetur hermenn til að taka fleiri fanga

Zelenskyy hvetur hermenn til að taka fleiri fanga

Fréttir
18.10.2022

Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, hvatti í gærkvöldi úkraínska hermenn til að taka fleiri fanga á vígvellinum og sagði að það muni gera Úkraínumönnum auðveldara fyrir við að fá úkraínska hermenn leysta úr haldi Rússa. Hann lét þessi orð falla nokkrum klukkustundum eftir að Rússar og Úkraínumenn skiptust á 218 föngum, þar af 108 úkraínskum konum. „Þeim Lesa meira

Ráðgjafi Zelenskyy segir ummæli Pútíns „kaldhæðnisleg“

Ráðgjafi Zelenskyy segir ummæli Pútíns „kaldhæðnisleg“

Fréttir
10.10.2022

Það að saka Úkraínu um hryðjuverk í kjölfar sprengingarinnar á Kerch brúnni, sem liggur á milli meginlands Rússlands og Krímskaga, er „of kaldhæðnislegt, meira að segja fyrir Rússland“. Þetta sagði Mykhailo Podolyak, ráðgjafi Volodomyr Zelenskyy, Úkraínuforseta, í gær um ummæli Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, sem sagði að sprengingin á brúnni, snemma á laugardagsmorguninn, hafi verið hryðjuverk af hálfu Úkraínumanna. Pútín sakaði úkraínskar sérsveitir um að Lesa meira

Náðu þremur bæjum í Kherson úr höndum Rússa í gær

Náðu þremur bæjum í Kherson úr höndum Rússa í gær

Fréttir
06.10.2022

Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, sagði í ávarpi sínu í gærkvöldi að úkraínskar hersveitir hefðu náð þremur bæjum í Kherson úr höndum Rússa á síðustu 24 klukkustundum. Hann sagði þetta vera bæina Novovoskresenske, Novohryhorivka og Petropavlivka. Þeir eru allir norðvestan við borgina Kherson. Þessir bæir bætast þar með í hóp fjölda annarra sem úkraínskar hersveitir hafa náð á sitt vald að undanförnu.

Zelenskyy lenti í bílslysi

Zelenskyy lenti í bílslysi

Fréttir
15.09.2022

Volodomyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, lenti í bílslysi í nágrenni Kyiv í gærkvöldi. Forsetinn slasaðist ekki mikið en þurfti þó læknisaðstoð. BBC segir að einkabíl hafi verið ekið inn í bílalest forsetans. Ökumaður hans var fluttur á brott í sjúkrabifreið eftir að læknar forsetans höfðu hlúð að honum. Ekki hefur verið skýrt frá alvarleika meiðsla ökumannsins né hver hann er. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af