Zelenskyy segir að allir Rússar sem skjóta á kjarnorkuver verði sérstakt skotmark
Fréttir15.08.2022
Margoft hefur verið skotið á Zaporizjzja kjarnorkuverið í Úkraínu á síðustu dögum. Dælustöð og spennistöð hafa orðið fyrir skotum. Volodymyr Zelenskyy, Úkraínuforseti, segir að úkraínskar sérsveitir muni elta hvern einasta hermann uppi, sem ógnar kjarnorkuöryggi Evrópu, með því að skjóta á kjarnorkuver. BBC skýrir frá þessu. Rússar hafa verið með kjarnorkuverið, sem er það stærsta í Evrópu, á sínu valdi Lesa meira