fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Zaporizhzhia kjarnorkuverið

Dularfullir atburðir í úkraínsku kjarnorkuveri – Rússnesku hermennirnir hlupu um viti sínu fjær af skelfingu

Dularfullir atburðir í úkraínsku kjarnorkuveri – Rússnesku hermennirnir hlupu um viti sínu fjær af skelfingu

Fréttir
20.07.2022

Rússneskir hermenn hafa verið drepnir og aðrir hafa særst í „óútskýrðum atvikum“ í Zaporizhzhia kjarnorkuverinu í Úkraínu en Rússar eru með það á sínu valdi. Rússar hafa geymt vopn, þar á meðal flugskeyti, í kjarnorkuverinu. Dmytro Orlov, bæjarstjóri í Enerhodar þar sem kjarnorkuverið er, sagði að hermennirnir hafi „verið svo hræddir að þeir hafi hlaupið um skelfingu lostnir“. Ekki er vitað hvað gerðist Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af