fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

z kynslóðin

Jodie Foster gagnrýnir unga starfsmenn – „Ég er ekki að finna mig í dag, ég mæti í vinnuna klukkan 10.30“

Jodie Foster gagnrýnir unga starfsmenn – „Ég er ekki að finna mig í dag, ég mæti í vinnuna klukkan 10.30“

Fókus
09.01.2024

Óskarsverðlaunahafinn og leikstjórinn Jodie Foster  fer ekki fögrum orðum um ungt fólk á vinnustöðum. Hún segir það mæta seint og að góð málfræði sé þeim framandi. Í samtali við breska dagblaðið The Guardian segir Foster að ungt fólk hafi oftar en ekki reynst erfitt á hennar ferli sem leikari og leikstjóri. Foster hefur tvisvar unnið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af