Dóttir Yrsu var hætt komin: „Ég held ég hafi verið í þrjá daga bara í áfalli“
FókusRithöfundurinn og verkfræðingurinn Yrsa Sigurðardóttir var gestur í Sunnudagssögum á Rás 2 fyrir skemmstu en þema þáttanna þennan mánuðinn er heppni. Yrsa lýsti óhugnanlegu atviki í þættinum sem varð þegar hún var búsett í Kanada en þá muni litlu að dóttir hennar lenti í skelfilegu slysi. Fjallað er um efni þáttarins á vef RÚV. Atvikið Lesa meira
Yrsa Sigurðardóttir fékk undarlegar beiðnir frá samstarfsmönnum sínum
FréttirVilborg Yrsa Sigurðardóttir er orðin landsþekkt og gott betur fyrir löngu. Glæpasögur hennar eru seldar í yfir 100 löndum, en hún er ekki bara einn virtasti glæpasagnahöfundur landsins, byggingaverkfræðingur, móðir og amma, því hún er einnig ötul talskona kvenréttinda. Yrsa prýðir forsíðu DV sem kemur út í dag. Í viðtalinu lýsir Yrsa meðal annars tíma Lesa meira
Ragnar og Yrsa í góðum félagsskap
FókusHvað komast margir verðlaunarithöfundar á eina mynd? Í þessu tilviki sjö: Lee Child, Abby Endler, Mark Billingham, Ian Rankin, Sara Blædel, Ragnar Jónasson og Yrsa Sigurðardóttir. Myndin er tekin á Bouchercon sem fram fór dagana 6. – 9. september í St. Petersburg í Flórída.