Senur í Suður-Kóreu – Þingið ákvað að ákæra Yoon forseta
Fréttir14.12.2024
Suður-kóreska þingið hefur ákveðið að ákæra forseta landsins, Yoon Suk Yeol, fyrir afglöp í starfi Þetta var niðurstaða kosningar í þinginu í dag en 204 þingmenn af 300 á þinginu kusu með tillögunni. 85 voru á móti en þrír þingmenn greiddu ekki atkvæði og átta voru ógild. Ákæran kemur í kjölfar misheppnaðar tilraunar Yoon til Lesa meira