fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Ylja

Leikur – Við gefum diska með YLJU og miða á útgáfutónleika

Leikur – Við gefum diska með YLJU og miða á útgáfutónleika

Fókus
15.10.2018

ATHUGIÐ: búið er að draga í leiknum. Síðastliðinn föstudag gaf YLJA út sína þriðju breiðskífu, Dætur. Þær stöllur mættu einnig í beina útsendingu í DV sjónvarp. Á laugardag verða útgáfutónleikar í Bæjarbíói Hafnarfirði sem hefjast kl.21. Í samstarfi við YLJU gefum við 2 vinninga: 2 heppnir vinningshafar vinna eintak af diskinum og 2 miða á Lesa meira

Hugmynd á skemmtiferðaskipi við Flatey verður að plötu

Hugmynd á skemmtiferðaskipi við Flatey verður að plötu

Fókus
13.10.2018

Hljómsveitin Ylja hefur verið í uppáhaldi hjá mörgum tónlistarunnendum landsins en hljómsveitin er þekkt fyrir fallegar og angurværar texta- og lagasmíðar ásamt fögrum og harmónerandi söng hljómsveitarmeðlima. Hljómsveitina skipa vinkonurnar Gígja Skjaldardóttir, frá Patreksfirði, og Bjartey Sveinsdóttir, frá Hafnarfirði. Hljómsveitina stofnuðu þær fyrir sléttum áratug þegar þær hittust í kór Flensborgarskólans og hafa þær allar Lesa meira

DV sjónvarp – YLJA í beinni útsendingu

DV sjónvarp – YLJA í beinni útsendingu

Fókus
11.10.2018

https://www.facebook.com/www.dv.is/videos/1022030221316946/ Næstu gestir DV tónlist eru ekki af verri endanum en þá mun hljómsveitin YLJA. Hljómsveitina skipa þær Gígja Skjaldardóttir og Bjartey Sveinsdóttir. Hljómsveitin á að baki tvær frábærar hljóðversplötur sem báðar hafa fengið lof gagnrýnenda og farið rakleiðis á topplista, ótal tónleika innanlands sem utan og tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna. YLJA fagnar 10 ára Lesa meira

Ylja fagnar 10 ára starfsafmæli með Dætur og útgáfutónleikum

Ylja fagnar 10 ára starfsafmæli með Dætur og útgáfutónleikum

Fókus
11.10.2018

Á morgun gefur YLJA út sína þriðju breiðskífu, Dætur. Platan er þjóðlagaplata þar sem þær Bjartey og Gígja hafa sveipað lögin sínum einstaka blæ með hjálp nokkurra af færustu hljóðfæraleikurum þeirra kynslóðar. Platan verður gefin út á bæði geisladisk og vínil auk þess sem henni verður dreift á helstu tónlistarveitum. Upptökustjórn var í höndum Guðmundar Lesa meira

Ylja spilar á stofutónleikum Gljúfrasteins

Ylja spilar á stofutónleikum Gljúfrasteins

13.07.2018

  Þær Bjartey Sveinsdóttir og Gígja Skjaldardóttir sem skipa dúettinn Ylja syngja og leika á gítara nýstárlega þjóðlagatónlist sína á næstu stofutónleikum Gljúfrasteins, sunnudaginn 15. júlí kl. 16.   Ylja hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir þjóðlagatónlist sína þar sem draumkenndur gítarleikur hljómar fallega við hljómfagrar raddir Bjarteyjar og Gígju. Í ár eiga þær 10 ára afmæli Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af