fbpx
Föstudagur 15.nóvember 2024

ylfingur

Sænsk ungmenni héldu að þau væru að gera góðverk – Gætu hafa gerst brotleg við lög

Sænsk ungmenni héldu að þau væru að gera góðverk – Gætu hafa gerst brotleg við lög

Pressan
12.05.2021

Ungmenni, sem búa á sambýli fyrir þroskaskerta, í Värmaland í Svíþjóð voru í skógarferð nýlega og rákust á dýr í skóginum. Töldu ungmennin að um hvolp væri að ræða og tóku hann með sér heim á sambýlið. Fljótlega varð þó ljóst að ekki var um hvolp að ræða heldur var um ylfing að ræða. Samkvæmt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af