fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Yfirvinna

Hæstiréttur mun veita verkfræðingum, tölvunarfræðingum og lyfjafræðingum áheyrn

Hæstiréttur mun veita verkfræðingum, tölvunarfræðingum og lyfjafræðingum áheyrn

Fréttir
12.01.2024

Hæstiréttur hefur tekið þá ákvörðun að taka fyrir mál Verkfræðingafélag Íslands, Stéttarfélags tölvunarfræðinga og Lyfjafræðingafélag Íslands gegn íslenska ríkinu. Málið varðar uppsögn á yfirvinnusamningum tiltekinna starfsmanna á stoðdeildum Landspítalans. Í ákvörðuninni kemur fram að umræddum stéttarfélögum greini á um það við ríkið hvort að uppsögn á yfirvinnusamningunum hafi falið í sér hópuppsögn í skilningi laga. Lesa meira

Óhófleg yfirvinna gekk frá ungum manni

Óhófleg yfirvinna gekk frá ungum manni

Pressan
24.08.2023

CNN greinir frá því að 26 ára gamall læknir í Japan hafi tekið eigið líf, í maí síðastliðnum, eftir að hafa unnið meira en 200 klukkustundir í yfirvinnu á einum mánuði. Fjölskylda hans hefur hvatt opinberlega til þess að sú ríka hefð sem er í japönsku samfélagi fyrir yfirvinnu verði tekin til endurskoðunar. Læknirinn ungi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af