Máttu ekki láta fyrirtækið lána fyrir fasteignakaupum dótturinnar
FréttirYfirskattanefnd hefur staðfest úrskurð ríkisskattstjóra um að lánveitingar einkahlutafélags til eigenda þess, hjóna, skuli færðar þeim til tekna. Ráðstöfuðu hjónin lánveitingunum til fasteignakaupa dóttur sinnar og maka hennar. Voru þessar greiðslur fyrirtækisins í þágu dótturinnar ekki heimilar, samkvæmt lögum. Hjónin kærðu úrskurðinn til yfirskattanefndar í nóvember síðastliðnum en úrskurðurinn lá fyrir í ágúst. Varðar úrskurðurinn Lesa meira
Arfurinn sem hún fékk á barnsaldri reyndist dýrkeyptur á fullorðinsárunum
FréttirYfirskattanefnd hefur staðfest úrskurð ónefnds sýslumannsembættis vegna máls konu sem synjað var um 50 prósent afslátt af stimpilgjaldi vegna fyrstu íbúðarkaupa. Var það gert á grundvelli þess að konan væri þegar eigandi að íbúðarhúsnæði en um er að ræða smávægilegan hlut í húsnæði, sem hún fékk í arf á barnsaldri og er aðeins um 45.000 Lesa meira
Sögð hafa fengið á annað hundrað milljónir að gjöf en sleppur með skrekkinn hjá yfirskattanefnd
FréttirNýlega kvað yfirskattanefnd upp úrskurð í máli konu sem hafði skotið ákvörðun ríkisskattstjóra til nefndarinnar sem hafði lagt álag á skattgreiðslur hennar vegna vangoldins skatts af tæplega 64,1 milljón króna peningagreiðslu sem konan var sögð hafa þegið að gjöf frá erlendum manni. Var sú greiðsla sögð vera til að greiða vangoldinn skatt af gjöf sem Lesa meira