fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

yfirráð

Bretar kynna nýja áætlun til að verja Norðurheimsskautssvæðið fyrir ásælni Rússa

Bretar kynna nýja áætlun til að verja Norðurheimsskautssvæðið fyrir ásælni Rússa

Pressan
01.10.2018

Gavin Williamson, varnarmálaráðherra Bretlands, segir að á næsta ári verði 800 breskir hermenn sendir til Noregs til að vinna á móti auknum umsvifum Rússa á heimsskautssvæðinu. Hann segir að hermennirnir verði bæði úr hinum hefðbundnu hersveitum Breta en einnig úr úrvalssveitum hersins. Í Noregi á að opna nýja herstöð fyrir bresku hermennina að sögn Williamson. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af