fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Yfirhylming

Leynilegu kerfi var komið á til að hylma yfir margvísleg brot lögreglumanna

Leynilegu kerfi var komið á til að hylma yfir margvísleg brot lögreglumanna

Pressan
22.09.2024

Fréttamenn The San Francisco Chronicle hafa afhjúpað sérstakt kerfi sem komið var á meðal fjölda lögregluembætta í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum. Fólst þetta kerfi í að hylmt var með kerfisbundnum hætti yfir ýmis brot, þar á meðal lögbrot, hundruða lögreglumanna í starfi. Fólst kerfið meðal annars í því að gert var samkomulag milli embætta og lögreglumanna Lesa meira

Segjast ekki hafa fundið neinar sannanir fyrir heimsóknum geimvera

Segjast ekki hafa fundið neinar sannanir fyrir heimsóknum geimvera

Pressan
10.03.2024

Samkvæmt nýrri skýrslu frá varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna bendir ekkert til að tíðar tilkynningar í landinu á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar um fljúgandi furðuhluti hafi átt við um raunveruleg flugför geimvera frá öðrum plánetum. Í öllum tilfellum hafi viðkomandi séð prufukeyrslur á nýjum gerðum njósnaflugvéla og manngerðri tækni til geimferða. Skýrsluhöfundar eiga þó ekki von Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af