Orðið á götunni: Þriggja vasaklúta grátskýrsla Síldarvinnslunnar – Bubbi sendir tóninn – 28 byggðir hafa tapað lífsbjörginni
EyjanFyrir 19 klukkutímum
Gunnþór Ingvason, forstjóri Síldarvinnslunar í Neskaupstað, hefur sent frá sér þriggja vasaklúta grátskýrslu um þær hörmungar sem hann heldur fram að bíði fyrirtækisins þegar veiðileyfagjöld hafa verið hækkuð um 10 milljarða á allan sjávarútveginn eins og ríkisstjórnin boðar. Sægreifar hafa staðið fyrir trylltum áróðri vegna þessa og samtök þeirra reka nú rándýra auglýsingaherferð sem hefur Lesa meira