fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

yfirdráttarlán

Fullyrti að einhver annar hefði tekið yfirdráttarlán hjá Arion banka í hans nafni

Fullyrti að einhver annar hefði tekið yfirdráttarlán hjá Arion banka í hans nafni

Fréttir
03.07.2024

Í Héraðsdómi Reykjavíkur var í gær kveðinn upp dómur yfir manni sem Arion Banki hafði stefnt til greiðslu skuldar vegna yfirdráttarláns. Maðurinn fullyrti hins vegar að hann hefði aldrei tekið umrætt lán og að einhver annar hlyti að hafa tekið það í hans nafni og þar með svikið peninga út úr bankanum. Héraðsdómur komst hins Lesa meira

Yfirdráttarlán eru ekkert annað en dulin vanskil í bankakerfinu, segir umboðsmaður skuldara – bankarnir hafa lært sína lexíu

Yfirdráttarlán eru ekkert annað en dulin vanskil í bankakerfinu, segir umboðsmaður skuldara – bankarnir hafa lært sína lexíu

Eyjan
26.11.2023

Yfirdráttarlán eru ekkert annað en dulin vanskil, segir Ásta Sigrún Helgadóttir, umboðsmaður skuldara. Hún segir að fasteignaeigendur sú farnir að leita ráða og aðstoðar hjá embættinu þótt ekki sé enn um holskeflu að ræða í þeim efnum. Hún hefur áhyggjur af framfærslukostnaði heimilanna. Bankarnir í dag eru hins vegar miklu stöndugri en þeir voru eftir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af