fbpx
Föstudagur 15.nóvember 2024

yfirborð sjávar

Ótrúleg og ógnvekjandi uppgötvun NASA á Suðurskautinu

Ótrúleg og ógnvekjandi uppgötvun NASA á Suðurskautinu

Pressan
04.02.2019

Vísindamenn hjá bandarísku geimferðastofnuninni NASA hafa gert ótrúlega og ógnvekjandi uppgötvun á Suðurskautinu. Þeir hafa uppgötvað risastórt holrými undir Thwaitesjöklinum. Það er um 300 metrar á hæð og mjög breitt. Vísindamennirnir fundu það með því að nota ratsjá. Það hljómar kannski ekki svo hræðilega að holrúm sé undir jöklinum en það eru mjög slæm tíðindi. Lesa meira

Yfirborð sjávar gæti hækkað um marga metra – Metbráðnun á Suðurskautinu

Yfirborð sjávar gæti hækkað um marga metra – Metbráðnun á Suðurskautinu

Pressan
15.01.2019

Rúmlega 225 billjónir tonna af ís bráðna á hverju ári umfram það magn sem myndast. Þessi mikla bráðnun veldur því að milljónir manna, sem búa við sjávarsíðuna, eru í hættu vegna hækkandi yfirborðs sjávar, öryggi þeirra og lífsháttum er ógnað. Vísindamenn segja að ís á Suðurskautinu bráðni sex sinnum hraðar en áður og að það Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af