fbpx
Föstudagur 17.janúar 2025

Yevgeni Prigozhin

Leiðtogi Wagner er vaxandi ógn – Sumir í Moskvu eru sagðir óttast hann

Leiðtogi Wagner er vaxandi ógn – Sumir í Moskvu eru sagðir óttast hann

Fréttir
14.02.2023

Aðilar í efstu þrepum rússneska valdapýramídans vilja ekki heyra meira um Yevgeny Prigozhin, eiganda Wagner-málaliðahópsins, né málaliðana. En málaliðarnir þegja ekki. Ef einhver bað Prigozhin nýlega um að láta lítið fyrir sér fara þá er ekki að sjá að hann fari eftir því. Á nokkrum mánuðum hefur Prigozhin, sem hefur oft verið nefndur „Kokkur Pútíns“, breyst úr því að vera mjög leyndardómsfullur Lesa meira

„Kokkur Pútíns“ sendi kokk á sjúkrahús í tvo mánuði – Ástæðan? – Tómatar

„Kokkur Pútíns“ sendi kokk á sjúkrahús í tvo mánuði – Ástæðan? – Tómatar

Fréttir
20.01.2023

Yevgeny Prigozhin, eigandi málaliðafyrirtækisins Wagner Group, hefur oft verið nefndur „Kokkur Pútíns“. Það viðurnefni er dregið að því að vinur hans, Vladímír Pútín, lét honum í té ábatasama samninga um að sjá rússneska hernum fyrir mat. Pútín er vanur að gera vel við vini sína og ausa í þá úr almannasjóðum og þess hefur Prigozhin Lesa meira

„Kokkur Pútíns“ varpar ljósi á af hverju hann vill ná Bakhmut

„Kokkur Pútíns“ varpar ljósi á af hverju hann vill ná Bakhmut

Fréttir
09.01.2023

Í rúmlega fimm mánuði hafa Rússar reynt að ná bænum Bakhmut á sitt vald. Úkraínumenn hafa varist af krafti og hefur orustunni um borgina oft verið líkt við orustur fyrri heimsstyrjaldarinnar því um skotgrafahernað er að ræða með gríðarlegu mannfalli. Hefur stundum verið talað um að rússneskir hermenn séu sendir í hakkavélina í Bakhmut. Málaliðar úr Wagnerhópnum hafa verið áberandi Lesa meira

Wagner-hópurinn gegnir sífellt stærra hlutverki innan rússneska hersins – Magn en ekki gæði

Wagner-hópurinn gegnir sífellt stærra hlutverki innan rússneska hersins – Magn en ekki gæði

Fréttir
02.01.2023

Wagner-hópurinn, sem er rússneskt málaliðafyrirtæki, gegnir sífellt stærra hlutverki innan rússneska hersins í stríðinu í Úkraínu. Eru málaliðarnir nú um tíu prósent af rússneska heraflanum sem berst í Úkraínu. Málaliðarnir eru mest áberandi í þeim bardögum sem vekja mesta athygli nú, þar á meðal í Bakhmut í Donbas. BBC skýrir frá þessu og hefur eftir heimildarmönnum innan breskra leyniþjónustustofnana. Þeir segja Lesa meira

Kokkur Pútíns er kominn á bragðið

Kokkur Pútíns er kominn á bragðið

Eyjan
03.12.2022

Hann myndaði Wagner-hópinn svokallað með miskunarlausum málaliðum og nú hefur hann, maðurinn sem oft er kallaður „Kokkur Pútíns“ aukið áhrif sín í heimaborginni St. Pétursborg og í Moskvu. Lengi vel hélt hann sig í bakgrunninum, eins og grá vofa, og lét rándýra lögmenn eltast við blaðamenn sem dirfðust að gefa í skyn að hann bæri ábyrgð á hinum illræmdu málaliðum Lesa meira

Segja að valdabarátta standi yfir í innsta hring Pútíns

Segja að valdabarátta standi yfir í innsta hring Pútíns

Fréttir
29.11.2022

Maðurinn sem er oft nefndur „Kokkur Pútíns“ er orðinn ótrúlega valdamikill, kannski of valdamikill að sumra mati. Hann heitir Yevgeny Prigozhin og er stofnandi, eigandi og heilinn á bak við Wagner-hópinn sem er málaliðafyrirtæki. Rússnesk stjórnvöld hafa árum saman nýtt sér Wagner-hópinn í vafasömum aðgerðum víða um heim og nú berjast málaliðar á vegum hópsins við hlið rússneskra hermanna í Úkraínu. Lesa meira

Er að styttast í pólitísku lífi Pútíns? Eigandi Wagnerhópsins sagður hugsa sér til hreyfings

Er að styttast í pólitísku lífi Pútíns? Eigandi Wagnerhópsins sagður hugsa sér til hreyfings

Fréttir
17.11.2022

Rússneski olígarkinn Yevgeny Prigozhin, sem er eigandi hins svokallaða Wagnerhóps, vinnur stöðugt að því að tryggja völd sín og auka. Wagnerhópurinn er málaliðafyrirtæki sem rússnesk stjórnvöld hafa oft nýtt sér í átökum utan landsteinanna og í stríðinu í Úkraínu. Prigozhin hefur oft verið kallaður „Kokkur Pútíns“ en þeir eru gamlir vinir og hefur Pútín séð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af