fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Yellowstone

Telja sig hugsanlega hafa fundið nýtt ofureldfjall

Telja sig hugsanlega hafa fundið nýtt ofureldfjall

Pressan
11.12.2020

Í heiminum eru til nokkur ofureldfjöll, til dæmis í Bandaríkjunum, Nýja-Sjálandi, Indónesíu og Japan. Yellowstone í Bandaríkjunum er líklega það þekktasta. Nú hafa vísindamenn hugsanlega fundið enn eitt ofureldfjallið. National Geographic skýrir frá þessu. Það er teymi vísindamanna frá American Geophysical Union sem stendur á bak við uppgötvunina. Teymið rannsakaði eldfjallaeyjur, sem nefnast Islands of the Four Mountains, í Alaska. Niðurstaða þeirra er að þessi frekar litlu eldfjöll séu Lesa meira

Ofureldfjallið sem getur lagt Bandaríkin í rúst

Ofureldfjallið sem getur lagt Bandaríkin í rúst

Pressan
29.11.2020

Það er svo sem nóg að hugsa um þessa dagana með heimsfaraldur kórónuveirunnar í fullum gangi. En það hefur auðvitað engin áhrif á eldfjöll heimsins sem gjósa þegar þrýstingurinn í þeim er orðinn nægilega mikill. Við þekkjum íslensku eldfjöllin sem gjósa öðru hvoru en það eru til öllu stærri og skelfilegri eldfjöll, svokölluð ofureldfjöll, sem Lesa meira

Suðu kjúklinga í hver – Sögðust ekki hafa vitað að það væri bannað

Suðu kjúklinga í hver – Sögðust ekki hafa vitað að það væri bannað

Pressan
13.11.2020

Útilega nokkurra vina tók óvænta stefnu þegar þeir voru gripnir glóðvolgir við að sjóða heila kjúklinga í hver í Yellowstone þjóðgarðinum í Bandaríkjunum síðasta sumar. Um var að ræða tvö systkinabörn og nágranna þeirra auk fjölskyldna. Nú hafa fjölskyldufeðurnir verið sektaðir um sem nemur tugum þúsunda íslenskra króna og þeim hefur verið bannað að koma aftur í Lesa meira

Gríðarlegur trjádauði í bandarísku ofureldfjalli

Gríðarlegur trjádauði í bandarísku ofureldfjalli

Pressan
11.04.2019

Yellowstone í Wyoming í Bandaríkjunum er ofureldfjall. Þetta er vinsæll ferðamannastaður og er Yellowstone þjóðgarður. Vegna sjóðheitrar kviku undir yfirborði ofureldfjallsins hafa tré drepist í stórum stíl nærri Tern Lake í norðvestur hluta þjóðgarðsins. Svæðið er á stærð við fjóra knattspyrnuvelli. Samkvæmt frétt MSN þá hafa vísindamenn árum saman vitað að eitthvað væri að gerast Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af