fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Yazan Tamimi

Gagnrýna harðlega framgöngu Guðmundar Inga í máli Yazans – „Með inngripi sínu var hann mögulega að ganga á hagsmuni drengsins“

Gagnrýna harðlega framgöngu Guðmundar Inga í máli Yazans – „Með inngripi sínu var hann mögulega að ganga á hagsmuni drengsins“

Fréttir
18.09.2024

Eitt heitasta deilumálið í íslensku samfélagi í dag er mál palestínska drengsins Yazan Tamimi. Til stóð að vísa honum og foreldrum hans úr landi til Spánar en Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra stöðvaði brottvísunina á síðustu stundu að beiðni Guðmundar Inga Guðbrandssonar félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra og formanns Vinstri grænna. Andrés Magnússon og Björn Ingi Hrafnsson fjölmiðlamenn gagnrýna Lesa meira

Skora á öll starfandi flugfélög að neita að flytja Yazan úr landi

Skora á öll starfandi flugfélög að neita að flytja Yazan úr landi

Fréttir
22.08.2024

Samtökin No Borders Iceland hafa skorað á öll starfandi flugfélög á Íslandi að neita því að flytja hinn ellefu ára gamla Yazan Tamimi úr landi. Tamimi er frá Palestínu og glímir við vöðvarýrnunarsjúkdóminn Duchenne. Í yfirlýsingu frá samtökunum kemur fram að lífslíkur þeirra sem ekki fá meðferð við sjúkdómnum sé um nítján ár og það eitt að vera fluttur upp í flugvél geti orðið honum Lesa meira

Steinunn Ólína leitaði ásjár hjá öllum þingmönnum og ráðherrum – Aðeins einn svaraði

Steinunn Ólína leitaði ásjár hjá öllum þingmönnum og ráðherrum – Aðeins einn svaraði

Fréttir
01.07.2024

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona og fyrrum forsetaframbjóðandi hefur greint frá því á Facebook-síðu sinni að hún hafi leitað ásjár hjá öllum alþingismönnum og ráðherrum en aðeins einn þeirra hafi svarað bón hennar. Sendi Steinunn Ólína þingmönnunum og ráðherrunum tölvupóst þar sem hún bað þá að beita sér fyrir því að hinn ellefu ára gamli Yazan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Aftur sektaðir af KSÍ