fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Yair Lapid

Valdatíð Netanyahu á enda

Valdatíð Netanyahu á enda

Pressan
03.06.2021

Yair Lapid, leiðtogi ísraelsku stjórnarandstöðunnar, tilkynnti Reuven Rivlin, forseta, í gærkvöldi að hann hafi tryggt sér stuðning meirihluta þingmanna á ísraelska þinginu, Knesset, til að mynda nýja ríkisstjórn. Þar með er endi bundinn á 12 ára setu Benjamin Netanyahu í stól forsætisráðherra. Lapid er formaður miðjuflokksins Yesh Atid. Hann myndar ríkisstjórn með Yamina, sem er hægriflokkur. Leiðtogi Yamina er Naftali Bennet. Samkvæmt samkomulagi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af