fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Y-litningur

Er Y-litningurinn að hverfa? Sumir vísindamenn telja karla vera í útrýmingarhættu

Er Y-litningurinn að hverfa? Sumir vísindamenn telja karla vera í útrýmingarhættu

Pressan
23.10.2021

Vísindamenn hafa uppgötvað að karllitningurinn, Y-litningurinn, sem ákvarðar hvort barn verður karlkyns eða kvenkyns á undir högg að sækja og er að hverfa. Á síðustu milljónum ára hefur litningurinn eytt sjálfum sér með hverri stökkbreytingunni á fætur annarri. Þetta kemur fram í umfjöllun Illustrert Vitenskap sem segir að margir vísindamenn túlki þetta sem svo að karlar séu í útrýmingarhættu. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af