Xi og Pútín boða nýja skipan heimsmála
FréttirFyrr í dag lagði Vladimir Pútín forseti Rússlands mikla áherslu á það sem hann kallar sterk tengsl lands hans og Kína. Þetta gerði hann á sérstökum fundi sem Xi Jinping forseti Kína boðaði til í Peking. Á fundinum setti Xi fram hugmyndir sínar um nýja skipan heimsmála. Í ræðu sinni á fundinum sem ekki hafði Lesa meira
Heimurinn bíður – Hvað gerir Xi?
PressanXi Jinping, forseti Kína, stendur frammi fyrir því að þurfa að taka erfiða ákvörðun og að mati sérfræðinga er ekki öruggt að hann muni taka þessa ákvörðun. Allt snýst þetta um sívaxandi mótmæli í Kína vegna stefnu stjórnvalda hvað varðar heimsfaraldur kórónuveirunnar. Stefnan sem er rekin veitir ekkert svigrúm og hefur í för með sér að Lesa meira
Xi Jinping segir hermönnum að undirbúa sig undir stríð
EyjanKínverski herinn á að efla æfingar sínar til að undirbúa sig undir stríð. Þetta var boðskapur Xi Jinping, Kínaforseta, þegar hann heimsótti eina af stjórnstöðvum kínverska hersins nýlega. Talsmaður kínverska kommúnistaflokksins skýrði frá þessu að sögn The Guardian. Ekki er langt síðan að Xi gaf til kynna að á sjóndeildarhringnum séu „hættulegir stormar“ og vísaði þar til Taívan. Þetta sagði hann Lesa meira
Kínverjar í vanda – Xi Jinping á mikið verk fyrir höndum
EyjanFyrir tíu árum tók Xi Jinping við völdum í Kína. Þá var rífandi gangur í efnahagsmálum landsins og hagvöxtur mikill. Hagvöxturinn hélt áfram að vera mikill og margir hagfræðingar spáðu því að kínverska hagkerfið yrði það stærsta í heimi árið 2030. En þær spár hafa nú beðið hnekki því Kína er í „miklum vanda“ á efnahagssviðinu að sögn CNN og Lesa meira
Leynileg skjöl tengja leiðtoga Kína við aðgerðir gegn Úígúrum í Xinjiang
EyjanKaflar úr áður óbirtum skjölum tengja kínverska leiðtoga beint við aðgerðir gegn Úígúrum í Xinjiang héraðinu en þeir hafa sætt ofsóknum af hálfu kínverskra yfirvalda. Úígúrar eru múslimskur minnihlutahópur sem býr aðallega í Xinjiang. Skjölin hafa verið birt á netinu en um þrjár ræður, sem Xi Jinping forseti flutti í apríl 2014 um öryggismál, mannfjöldastjórnun Lesa meira
Forsetar Kína og Bandaríkjanna ræddu saman í nótt
EyjanXi Jinping, forseti Kína, og Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, ræddu saman í nótt í gegnum fjarfundabúnað. Xi Jinping sagðist ánægður með að sjá gamla vin sinn, Joe Biden, og samstarfsfólk hans á þessum fyrsta fjarfundi þeirra. Samband Bandaríkjanna og Kína hefur verið ansi stirt síðustu árin. Það fór versnandi í stjórnartíð Donald Trump sem veittist oft harkalega að Kínverjum fyrir eitt og annað og hóf Lesa meira
Xi Jinping sendir umheiminum skýr skilaboð – „Höfði þeirra sem reyna þetta verður lamið utan í Kínamúrinn“
PressanHátíðarhöld í tilefni af 100 ára afmæli kínverska kommúnistaflokksins ná hámarki í dag með hátíð á Torgi hins himneska friðar í Peking. Þar ber hæst ræðu Xi Jinping, forseta, sem hefur hert tök kommúnistaflokksins á þeim 1,4 milljörðum manna sem búa í landinu allt frá því að hann tók við völdum 2013. Hann mun meðal annars segja Kína Lesa meira
Xi Jinping vill koma fleiri fréttum um Kína í alþjóðlega fjölmiðla
PressanKínverjar eiga að verða betri í að segja umheiminum sögu sína. Þetta sagði Xi Jinping, Kínaforseti, á þriðjudaginn en hann sagðist telja nauðsynlegt að Kínverjar komi sér upp rödd út á við sem endurspegli stöðu Kína á alþjóðavettvangi. Ummælin lét Xi falla á fundi hjá kommúnistaflokknum. Hann sagði að nauðsynlegt sé að koma kínverskum fréttum og sjónarmiðum Kínverja meira Lesa meira
Xi segir kínverskum hermönnum að undirbúa sig undir stríð
PressanNotið alla krafta ykkar í að undirbúa ykkur undir stríð. Þetta var boðskapur Xi Jinping, forseta Kína, í gær þegar hann heimsótti herstöð í Guandong-héraðinu. Samkvæmt frétt kínversku ríkisfréttastofunnar Xinhua þá bað hann hermennina um „að vera við öllu búnir“. Xi er undir ákveðnum þrýstingi þessar vikurnar vegna deilna við önnur ríki. Þar er til dæmis Lesa meira
Mikill áhugi Kínverja á Papúa Nýju-Gíneu
FréttirÞegar forsætisráðherra Papúa Nýju-Gíneu fór nýlega í heimsókn til Peking ræddi hann við kínverskan starfsbróður sinn og sagði honum meðal annars að hann vildi gjarnan leggja stóran og breiðan veg þvert í gegnum Port Moresby, sem er höfuðborg Papúa Nýju-Gíneu. Það er ekkert vandamál svaraði kínverski forsætisráðherrann. „Segðu mér eitt, á hann að vera nægilega Lesa meira