Þetta hafði þjóðin að segja um kappræður forsetaframbjóðendanna sex – „Er ekki best að allir 12 frambjóðendur fái einn mánuð á ári í embætti?“
EyjanFyrr í kvöld fóru fram kappræður þeirra sex forsetaframbjóðenda sem efstir eru í skoðanakönnunum á Stöð 2. Eins og yfirleitt er gert nú á dögum við slík tækifæri ræddi sá hluti þjóðarinnar sem virkur er á samfélagsmiðlinum X (áður Twitter) kappræðurnar á þeim vettvangi. Sýndist sitt hverjum en DV tók saman nokkur dæmi um það Lesa meira
Þjóðin þakkar Guðna fyrir árin átta
FréttirEins og vel hefur komið fram í dag tilkynnti Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands í nýársávarpi sínu að hann muni ekki bjóða sig fram til endurkjörs í forsetakosningunum sem standa fyrir dyrum í sumar. Sjá einnig: Guðni ætlar ekki að bjóða sig aftur fram Þessi yfirlýsing kom nokkuð á óvart og hafa ýmsir Íslendingar lýst Lesa meira
Ríkasti maður heims segir auglýsendum að fokka sér
FréttirElon Musk, ríkasti maður heims, hefur beðist afsökunar á færslu sem hann birti á samfélagsmiðlinum X, sem er í eigu hans, fyrr í þessum mánuði. Færslan þótti fela í sér gyðingahatur. Musk sagði færsluna vera þá heimskulegustu sem hann hefði nokkru sinni sett inn á samfélagsmiðla. Hann lætur hins vegar auglýsendur heyra það fyrir að Lesa meira