fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Wuhan

Kínverjar tilkynntu WHO ekki um kórónuveiruna sem veldur COVID-19

Kínverjar tilkynntu WHO ekki um kórónuveiruna sem veldur COVID-19

Pressan
12.07.2020

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO hefur margoft sagt að stofnunin hafi fengið tilkynningu frá Kína í desember um nýja kórónuveiru, veiruna sem veldur yfirstandandi heimsfaraldri. Þetta er rétt að vissu leyti því tilkynning barst til höfuðstöðva WHO frá útibúi WHO í Kína. Starfsfólk þar hafði sjálft komist á snoðir um tilvist veirunnar við lestur á kínverskri heimasíðu. Kínversk Lesa meira

Ný kenning um uppruna kórónuveirunnar – Sérfræðingar efast

Ný kenning um uppruna kórónuveirunnar – Sérfræðingar efast

Pressan
08.07.2020

Kórónuveiran, sem veldur COVID-19, kom fyrst fram á sjónarsviðið í Wuhan í Kína í lok síðasta árs. En getur virkilega verið að hún eigi ekki rætur að rekja þangað? Í samtali við kínverska dagblaðið Global Times, sem er stýrt af kommúnistastjórninni, sagði Wang Guangfa, prófessor í lungnasjúkdómum við háskóla í Peking, að hugsanlega hafi veiran Lesa meira

Segja gervihnattarmyndir sýna að COVID-19 hafi brotist mun fyrr út í Wuhan

Segja gervihnattarmyndir sýna að COVID-19 hafi brotist mun fyrr út í Wuhan

Pressan
12.06.2020

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að sögn að kórónuveiran, sem veldur COVID-19 sjúkdómnum, hafi brotist út mun fyrr en áður hefur verið haldið fram. Vísindamenn við Harvard Medical School segja þetta niðurstöður rannsóknar sinnar. Þeir byggja niðurstöðurnar á yfirferð gervihnattarmynda sem sýna að það var miklu meira að gera á sjúkrahúsum í Wuhan mánuðum saman áður en kínversk yfirvöld skýrðu frá veirunni. Sky skýrir frá þessu. Lesa meira

Aðvörun frá sérfræðingum – Við höfum skapað fullkomnar aðstæður

Aðvörun frá sérfræðingum – Við höfum skapað fullkomnar aðstæður

Pressan
07.05.2020

Þegar aðvörunarbjöllur fóru að hringja í Wuhan í Kína fyrir áramót vegna áður óþekktrar veiru voru ekki margir sem gerðu sér í hugarlund hversu miklar afleiðingar þessarar veiru myndu verða á heimsvísu. Nú segja sérfræðingar að þróun veirunnar og hugsanleg önnur bylgja hennar séu hugsanlega bara upphafið á miklum hörmungum um allan heim. Dagbladet skýrir Lesa meira

Kínverjar uppfæra dánartölur fyrir Wuhan – 50 prósent aukning

Kínverjar uppfæra dánartölur fyrir Wuhan – 50 prósent aukning

Pressan
18.04.2020

Kínversk yfirvöld uppfærðu í fyrrinótt dánartölur frá borginni Wuhan þar sem COVID-19 faraldurinn braust fyrst út. Nú segja yfirvöld að 3.869 hafi látið lífið í borginni af völdum veirunnar og er þetta 50 prósent aukning frá fyrri tölum. Samkvæmt frétt AFP þá bættu yfirvöld 1.290 dauðsföllum við lista yfir látna. Einnig var 325 bætt við Lesa meira

Lág dánartíðni, lík á götum og dyr logsoðnar aftur – Lugu Kínverjar um COVID-19?

Lág dánartíðni, lík á götum og dyr logsoðnar aftur – Lugu Kínverjar um COVID-19?

Pressan
14.04.2020

Hvernig myndir þú bregðast við ef heilbrigðisstarfsmenn myndu banka upp á heima hjá þér og mæla líkamshita þinn? Hvað þá ef þú yrðir dreginn á brott með valdi ef hitinn mældist meiri en 39 gráður? Hvað ef það væri búið að logsjóða járnstykki fyrir útidyrnar þannig að þú kæmist ekki út? Þetta hljómar eiginlega eins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af