fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Wuhan

Orðrómurinn færist sífellt í aukana – Eitt stærsta mál sinnar tegundar á öldinni ef rétt reynist – Tengist það orðrómnum um uppruna kórónuveirunnar?

Orðrómurinn færist sífellt í aukana – Eitt stærsta mál sinnar tegundar á öldinni ef rétt reynist – Tengist það orðrómnum um uppruna kórónuveirunnar?

Pressan
25.06.2021

Vikum saman hefur orðrómur verið á kreiki í sumum alþjóðlegum fjölmiðlum, meðal andstæðinga kínverskra stjórnvalda utan Kína, meðal bloggara og á ýmsum vefsíðum. Ef þessi orðrómur reynist á rökum reistur er þetta eitt stærsta mál sinnar tegundar á þessari öld. Málið snýst um hinn 57 ára Dong Jingwei sem var meðal valdamestu manna í kínversku leyniþjónustunni. Hann er Lesa meira

Nú beinast spjótin að henni – Veit „Leðurblökukonan“ eitthvað um uppruna kórónuveirunnar?

Nú beinast spjótin að henni – Veit „Leðurblökukonan“ eitthvað um uppruna kórónuveirunnar?

Pressan
21.06.2021

Kenningin um að kórónuveiran, sem veldur COVID-19, eigi rætur að rekja til rannsóknarstofu í Wuhan í Kína hefur fengið byr í seglin á undanförnum vikum. Það hefur orðið til þess að Shi Zhengli, sem starfar á umræddri rannsóknarstofu við rannsóknir á leðurblökum og sjúkdómum tengdum þeim, er lent í kastljósinu. Því hefur verið velt upp á Vesturlöndum hvort Shi Zhengli viti sannleikann um uppruna COVID-19 en Lesa meira

Sérfræðingar segja að kórónuveiran hafi verið búin til á rannsóknarstofu

Sérfræðingar segja að kórónuveiran hafi verið búin til á rannsóknarstofu

Pressan
08.06.2021

Kórónuveiran, sem veldur COVID-19, var að öllum líkindum búin til af ásettu ráði í rannsóknarstofu. Þetta segja tveir bandarískir sérfræðingar og vísa þar í erfðafræðilega uppbyggingu veirunnar. Vísindamennirnir tveir, þeir Stephen Quay og Richard Muller, segja í grein í The Wall Street Journal að líklega hafi veiran ekki verið búin til fyrir slysni, um meðvitaðan verknað hafi verið að ræða. Þeir segja að kortlagning Lesa meira

Hvaða hlutverki gegndi hann í Wuhan? Var í rannsóknarhópi WHO en starfaði einnig á rannsóknarstofunni

Hvaða hlutverki gegndi hann í Wuhan? Var í rannsóknarhópi WHO en starfaði einnig á rannsóknarstofunni

Pressan
28.05.2021

Breski dýrafræðingurinn og formaður samtakanna EcoHealth Alliance, Peter Daszak, var í rannsóknarhópi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO sem hélt til Wuhan í Kína í byrjun árs til að reyna að grafast fyrir um uppruna kórónuveirunnar sem herjar nú á heimsbyggðina. Á þriðjudaginn kom fram að hann virðist hafa verið beggja megin borðsins ef svo má segja því hann var í rannsóknarhópnum og hafði áður starfað Lesa meira

Hvað gerðist í Wuhan? Ný skýrsla vekur upp grunsemdir varðandi uppruna kórónuveirunnar

Hvað gerðist í Wuhan? Ný skýrsla vekur upp grunsemdir varðandi uppruna kórónuveirunnar

Pressan
26.05.2021

Í nóvember 2019 leituðu þrír starfsmenn rannsóknarstofu í Wuhan í Kína á sjúkrahús og voru þeir með einkenni COVID-19. Á rannsóknarstofunni er unnið við rannsóknir á ýmsum veirum og hefur hún verið nefnd til sögunnar sem upprunastaður kórónuveirunnar sem herjar nú á heimsbyggðina. Í skýrslu frá bandaríska utanríkisráðuneytinu, dagsettri 15. janúar, kemur fram að þrír starfsmenn rannsóknarstofunnar hafi Lesa meira

WHO segir að hugsanlega hafi kórónuveiran ekki átt upptök í Kína – Beina sjónum sínum að öðru Asíuríki

WHO segir að hugsanlega hafi kórónuveiran ekki átt upptök í Kína – Beina sjónum sínum að öðru Asíuríki

Pressan
23.02.2021

Nánast frá upphafi kórónuveirufaraldursins hefur verið rætt um að hann eigi upptök sín í Wuhan í Kína. En nú setur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO spurningarmerki við þessa útgáfu og beinir sjónunum að Taílandi. Nánar tiltekið Chatuchakmarkaðnum í Bangkok en þar er hægt að kaupa allt frá afrískum kattardýrum til suðuramerískra flóðsvína. „Það er einmitt markaður eins og Chatuchak sem við horfum skelfingaraugum á því blóð, saur, slef, Lesa meira

Rannsóknarteymi WHO í Wuhan – „Þeir sýna okkur gögn sem enginn hefur áður séð“

Rannsóknarteymi WHO í Wuhan – „Þeir sýna okkur gögn sem enginn hefur áður séð“

Pressan
04.02.2021

„Þeir sýna okkur gögn sem enginn hefur áður séð,“ þetta sagði Peter Daszak í samtali við Sky News. Hann er í rannsóknarteymi Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar WHO sem er nú í Wuhan í Kína að rannsaka upptök heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Teymið hélt til Wuhan um miðjan janúar en þurfti að vera tvær vikur í sóttkví áður en það gat hafið störf í síðustu viku. Sky News ræddi við Daszak sem sagði að teymið Lesa meira

Staðhæfa að kórónuveirufaraldurinn eigi rætur að rekja til rannsóknarstofu í Wuhan

Staðhæfa að kórónuveirufaraldurinn eigi rætur að rekja til rannsóknarstofu í Wuhan

Pressan
20.01.2021

Bandaríska utanríkisráðuneytið segir að vísindamenn hjá Wuhan Institute of Virology hafi verið að gera tilraunir með veiru sem svipar mjög til SARS-CoV-2 (COVID-19) áður en heimsfaraldurinn braust út. Segist ráðuneytið hafa upplýsingar um að vísindamenn hjá rannsóknarstofunni hafi veikst og verið með sjúkdómseinkenni sem líkjast COVID-19 haustið 2019 en það er áður en fyrsta staðfesta tilfelli COVID-19 kom upp. Sky News skýrir frá þessu og segir að Lesa meira

Allt að tíu sinnum fleiri kórónuveirusmit í Wuhan en áður var talið

Allt að tíu sinnum fleiri kórónuveirusmit í Wuhan en áður var talið

Pressan
30.12.2020

Tæplega hálf milljón íbúa í Wuhan í Kína gæti hafa smitast af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, en það eru tíu sinnum fleiri en opinberar tölur sýna. Þetta sýna niðurstöður rannsóknar kínversku smitsjúkdómastofnunarinnar. Í rannsókninni var notast við sýni úr 34.000 íbúum í Wuhan, þar sem veirunnar varð fyrst vart, og íbúum í Hubei-héraði þar sem Lesa meira

Dæmd í fjögurra ára fangelsi fyrir að skýra frá kórónuveirufaraldrinum í Wuhan

Dæmd í fjögurra ára fangelsi fyrir að skýra frá kórónuveirufaraldrinum í Wuhan

Pressan
29.12.2020

Zhang Zhan, 37 ára fyrrum lögmaður og sjálfstætt starfandi fréttamaður, var um jólin dæmd í fjögurra ára fangelsi fyrir að flytja fréttir af kórónuveirufaraldrinum í Wuhan í Kína. Hún var handtekin í maí fyrir að „efna til átaka og ögra“ en þetta eru sakargiftir sem kínversk yfirvöld nota gjarnan þegar þau láta til skara skríða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af