fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Wow air

Segja WOW air og Indigo Partners hafa tekið upp viðræður á nýjan leik

Segja WOW air og Indigo Partners hafa tekið upp viðræður á nýjan leik

Eyjan
27.03.2019

Ef áætlanir forsvarsmanna WOW air og ráðgjafa félagsins um endurskipulagningu þess ganga eftir verður lausafjárstaða félagsins orðin jákvæð um níu milljónir dollara um mitt næsta ár. Eins og staðan er núna er hún neikvæð um 11 milljónir dollara og að öllu óbreyttu er þess vænst að hún versni enn frekar og verði tæplega 45 milljónir Lesa meira

Sigþór kröfuhafi vill Skúla áfram í forstjórastóli WOW Air: Bjartar horfur

Sigþór kröfuhafi vill Skúla áfram í forstjórastóli WOW Air: Bjartar horfur

Fréttir
26.03.2019

Kröfuhafar WOW Air hafa samþykkt að breyta skuldum upp á 15 milljarða í 49% hlut í fyrirtækinu. Jafnframt leita þeir að nýju hlutafé upp á 5 milljarða. Þetta kemur fram í frétt RÚV. Rætt var við Sigþór Kristinn Skúlason, forstjóra flugþjónustufyrirtækisins Airport Associates sem er einn kröfuhafanna. Sigþór sagði: „Ég get fullyrt það að kröfuhafar Lesa meira

Róa lífróður til bjargar WOW air – Óttast að kraftaverk þurfi til

Róa lífróður til bjargar WOW air – Óttast að kraftaverk þurfi til

Fréttir
26.03.2019

Arctica Finance, ráðgjafar WOW air, róa nú lífróður, auk fulltrúa fjárfestingabankasviðs Arion banka, við að fá einkafjárfesta, jafnt innlenda sem útlenda, auk lífeyrissjóða til að leggja háar fjárhæðir í rekstur WOW air til að bjarga félaginu frá gjaldþroti. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að heimildamenn blaðsins óttist að kraftaverk þurfi til ef Lesa meira

Spá gengisfalli og verðbólguskoti ef WOW air verður gjaldþrota – Evran í 150 krónur og 5-6% verðbólga

Spá gengisfalli og verðbólguskoti ef WOW air verður gjaldþrota – Evran í 150 krónur og 5-6% verðbólga

Eyjan
26.03.2019

Kröfuhafar og skuldabréfaeigendur WOW air funduðu í gærkvöldi og var það þriðji fundur þeirra. Markmið þeirra var að afla nægilegra margar undirskrifta við áætlun um að umbreyta skuldum í 49% hlutafjár í félaginu. Söfnunin gekk vel að sögn skuldabréfaeiganda. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Ekki hafði þó tekist að fá tilskilin fjölda undirskrifta í gærkvöldi en Lesa meira

Bjarni Ben: Ríkisstjórnin með áætlun ef rekstur WOW Air stöðvast

Bjarni Ben: Ríkisstjórnin með áætlun ef rekstur WOW Air stöðvast

Fréttir
25.03.2019

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir að ríkisstjórnin sé með plan ef rekstur WOW Air stöðvast, bæði hvað varðar farþega sem gætu orðið strandaglópar erlendis, hvernig eigi að bregðst við skaða sem gæti orðið á orðspori Íslands og fleiri hlutum sem gætu komið upp. Hins vegar sé ekki réttlætanlegt að setja skattfé inn í áhætturekstur Lesa meira

Telur að WOW air geti orðið gjaldþrota eða að ríkið taki félagið yfir

Telur að WOW air geti orðið gjaldþrota eða að ríkið taki félagið yfir

Fréttir
25.03.2019

Eins og fram hefur komið í fréttum á undanförnum klukkustundum berst Skúli Mogensen, eigandi WOW air, nú hörðum höndum fyrir lífi WOW air eftir að viðræður við Indigo Partners og Icelandair sigldu í strand. Í umfjöllun norska vefmiðilsins e24.no um málið er haft eftir Hans Jørgen Elnæs, sérfræðingi í flugmálum að mikil hætta sé á Lesa meira

Pétur: Getum við bjargað WOW air svona? „Við yrðum öll hluthafar og fengjum að auki gulrót í formi flugferða“

Pétur: Getum við bjargað WOW air svona? „Við yrðum öll hluthafar og fengjum að auki gulrót í formi flugferða“

Fréttir
25.03.2019

Erfiðleikar WOW air hafa ekki farið framhjá neinum sem fylgjast með fréttum og rær Skúli Mogensen nú lífróður til að bjarga félaginu. Nýjustu fréttir eru þær að félagið þurfi 5 milljarða til að bjarga félaginu frá gjaldþroti. Hugmyndir Skúla Mogensen um útboð á nýju hlutafé og skuldbreytingu hjá skuldabréfaeigendum eru einnig möguleg leið út úr Lesa meira

Flugvél WOW air kyrrsett

Flugvél WOW air kyrrsett

Fréttir
25.03.2019

Flugvél WOW air, TF-PRO hefur verið kyrrsett af leigusala hennar á flugvellinum í Montreal, að sögn mbl.is. Vélin átti að flytja farþega til Íslands í gærkvöldi, en farþegum var tilkynnt að fresta yrði fluginu vegna vélabilunar. Farþegar voru fluttir á hótel og mun önnur vél WOW hafa verið sent til Montreal í nótt. Mbl.is segir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af