Starfsfólk kom grátandi út úr húsakynnum WOW Air: „Ég setti aleiguna í þetta“
FréttirSkúli Mogensen segist hafa sett aleigu sína í rekstur WOW Air en vildi ekki tilgreina hvað það væru miklar upphæði. Skúli var í viðtali við RÚV í aukafréttatíma í hádeginu. Þar var greint frá því að fólk hafi komið grátandi út úr húsakynnum WOW Air í morgun þar sem Skúli ávarpaði starfsmenn á lokafundi. „Þegar Lesa meira
Ríkisstjórnin segir að þjóðarbúið ráði vel við gjaldþrot WOW Air: 4000 manns strandaglópar
FréttirHagkerfið er vel í stakk búið að takast á við afleiðingar af gjaldþroti WOW Air, segir í yfirlýsingu frá ríkisstjórninni. Ríkisstjórnin fundaði vegna málsins í morgun og sendi eftirfarandi yfirlýsingu á fjölmiðla: „Ríkisstjórn Íslands lýsir yfir vonbrigðum með að tilraunir WOW air hf. til að tryggja rekstur félagsins skiluðu ekki árangri. Viðbúnaðarhópur stjórnvalda fylgist grannt Lesa meira
Þess vegna var starfsemi WOW air stöðvuð
FréttirÞað kom flatt upp á marga af heyra af því í morgun að starfsemi WOW air hefði verið stöðvuð. Í gær leit það þannig út að fjárhagsleg endurskipulagning WOW væri á lokametrunum. Það sem felldi WOW air var 300 milljóna króna skuld við Air Lease Corporation (ALC), stærsta leigusala WOW air. sem greiðast átti fyrir Lesa meira
Icelandair hækkar miðaverð um 100% í kjölfar falls WOW air: „Það tók hvað, 11 sekúndur hjá þeim?“
EyjanIcelandair hækkaði miðaverð á völdum leiðum sínum í morgun, í kjölfar frétta að WOW air, eini íslenski samkeppnisaðilinn, væri að hætta starfssemi sinni. Það var óumflýjanlegt að miðaverð hækkaði í kjölfar falls WOW, enda hefur Icelandair verið að borga með þeim flugleiðum sem WOW flaug einnig, um cirka 7000 krónur hið minnsta í vissum tilfellum. Lesa meira
Farþegar aðstoðaðir með björgunarfargjöldum: Hér eru réttindi farþega WOW air
FréttirSamgöngustofa hefur bent þeim farþegum sem eiga flug með WOW air að kanna flug hjá öðrum flugfélögum. Eins og greint var frá á níunda tímanum í morgun er WOW air hætt starfsemi og öll flug félagsins falla því niður. „Samkvæmt viðbragðsáætlun munu flugmálayfirvöld kanna vilja annarra flugfélaga til að aðstoða farþega með svokölluðum björgunarfargjöldum í Lesa meira
WOW air hættir starfsemi – Staðfest
FréttirRétt í þessu birtist tilkynning á heimasíðu WOW air um að flugfélagið hætti starfsemi. Fram kemur að allri starfsemi félagsins hafi verið hætt og öllum flugum aflýst. Síðan eru birtar upplýsingar varðandi ferðir þeirra sem eiga bókað flug með félaginu og þeirra sem bíða nú á flugvöllum. Þá er farið yfir réttindi þeirra sem hafa Lesa meira
Telja að dagar WOW air séu taldir – Gamalkunn taktík notuð
FréttirEins og DV skýrði frá í nótt hefur allt flug WOW air verið stöðvað. Tilkynning um þetta var birt á heimasíðu félagsins í nótt. Vélar félagsins eru nú á flugvöllum í Bandaríkjunum, Kanada, Danmörku og Íslandi eftir því sem næst verður komist. Breska dagblaðið Independent fjallaði um málið á vef sínum í morgun og telur Lesa meira
Allt flug WOW air stöðvað – Vélar félagsins fastar á flugvöllum í Ameríku
FréttirAllt flug WOW air hefur verið stöðvað og eru sex flugvélar félagsins fastar á flugvöllum í Ameríku. Tilkynning var birt á heimasíðu WOW air fyrir stundu um að allt flug félagsins hafi verið stöðvað. Í tilkynningunni segir að félagði sé nú á lokametrunum við að ljúka fjárfestingu og að fá nýja eigendur að félaginu. Allt Lesa meira
Öllu flugi WOW air frá Keflavík aflýst í dag
FréttirEins og DV skýrði frá í nótt þá hefur allt flug WOW air verið stöðvað og eru vélar félagsins nú á flugvöllum í Bandaríkjunum og Kanada. Nú hefur öllu flugi WOW air frá Keflavíkurflugvelli verið aflýst í dag miðað við upplýsingar á heimasíðu ISAVIA um flug til og frá flugvellinum. Sjö vélar frá WOW air Lesa meira
Hjálmar um samsæriskenningar flugmannafélagsins: „Fjarstæðukenndir órar“
EyjanÍslenska flugmannafélagið (ÍFF) sem er stéttarfélag flugmanna WOW air, fór fram á í bréfi til formanns Blaðamannafélags Íslands, að rannsökuð yrði heimildaöflun blaðamanna sem fjallað hefðu um WOW, vegna „óvæginnar umfjöllunar íslenskra fréttamiðla.“ ÍFF gaf í skyn að íslenskir blaðamenn fjölluðu um WOW á sérlega óvæginn hátt þar sem þeir hefðu mögulega þegið frímiða, sporslur Lesa meira