fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Wow air

Hraunborgir bjóða strandaglópum WOW fría gistingu

Hraunborgir bjóða strandaglópum WOW fría gistingu

Eyjan
28.03.2019

Starfsfólk og eigendur Hraunborga bjóða nú þeim ferðamönnum sem strandaglópar eru hér á landi vegna gjaldþrots WOW fría gistingu næstu viku. Með þessu vonast þau til að sýna ferðamönnum í verki að Íslendingar beri virðingu fyrir þeim og áhuga þeirra á Íslandi. „Okkur langar einnig að þakka WOW AIR og starfsfólki fyrir vel unnin störf Lesa meira

2.900 gætu misst vinnu vegna WOW: „Líklega segja einhver fyrirtæki einhverjum upp á morgun fyrir mánaðamót“

2.900 gætu misst vinnu vegna WOW: „Líklega segja einhver fyrirtæki einhverjum upp á morgun fyrir mánaðamót“

Fréttir
28.03.2019

„Þetta eru engar dómsdagsspár,“ segir Magnús Árni Skúlason, framkvæmdarstjóri Reykjavík Economics. Magnús telur að tæplega 3000 manns muni missa vinnuna vegna WOW air. Þúsund starfsmenn sem vinna hjá WOW, en auk þeirra gætu margir með óbein tengsl við WOW misst vinnuna. 10 prósent starfsmanna ferðaþjónustunnar gætu tapað störfum sínum „Fólkið sem er að vinna á flugvellinum og svo ertu með Lesa meira

59 sagt upp hjá Kynnisferðum vegna gjaldþrots WOW

59 sagt upp hjá Kynnisferðum vegna gjaldþrots WOW

Fréttir
28.03.2019

Tæplega sextíu starfsmönnum hefur verið sagt upp hjá Kynnisferðum. Viðskiptablaðið greinir frá því að starfsmönnum hafi verið tilkynnt um uppsagnirnar á starfsmannafundi síðdegis. „Aðalástæðan er sú að WOW Air er hætt rekstri sem þýðir að færri ferðamenn koma til landsins. Þá munum við ekki sjá  um áhafnaakstur Icelandair sem hefur verið umfangsmikil starfsemi hjá okkur,“ Lesa meira

Afdrif Skúla óljós – Býr í einu dýrasta húsi landsins sem veðsett er fyrir verðlausum skuldabréfum

Afdrif Skúla óljós – Býr í einu dýrasta húsi landsins sem veðsett er fyrir verðlausum skuldabréfum

Eyjan
28.03.2019

Fjárhagsleg framtíð Skúla Mogensen í kjölfar gjaldþrots WOW air er sögð óljós, en Skúli sagði í dag að hann hefði sett aleigu sína í rekstur félagsins. Skúli á og býr í einu dýrasta og fallegasta einbýlishúsi landsins á Seltjarnarnesi. Húsið er veðsett fyrir skuldabréfum, sem nú verða að teljast nær verðlaus, í ljósi frétta dagsins Lesa meira

Hvert var planið hjá WOW?

Hvert var planið hjá WOW?

Eyjan
28.03.2019

Á einhverjum tímapunkti hljóta menn að skoða sögu WOW af einhverju viti og ekki bara út frá stundartilfinningum eða eiginhagsmunum. Nú er þetta svolítið eins og við útför, menn passa sig á því að hallmæla ekki hinum látna. Hvers vegna náði þetta félag að verða svona stórt á svo skömmum tíma? Hvernig tókst því að Lesa meira

Samkeppniseftirlitið við skiptastjóra WOW : „Ýmis verðmæti í félaginu sem nýst geta á íslenskum flugmarkaði“

Samkeppniseftirlitið við skiptastjóra WOW : „Ýmis verðmæti í félaginu sem nýst geta á íslenskum flugmarkaði“

Eyjan
28.03.2019

Samkeppniseftirlitið hefur beint tilmælum til stjórnvalda og þeirra sem koma að þrotabúi WOW air að eignir félagsins hverfi ekki úr landi í kjölfar gjaldþrots félagsins og vilja að „hugað sé að samkeppnislegum áhrifum þeirra ákvarðana sem teknar verða um úrlausn málsins.“ Þar á meðal er mælst til eftirfarandi: Að þeir sem koma að úrlausn málsins Lesa meira

Ringulreið og úlfúð erlendis vegna WOW: „Eiginmaður minn hefur ekki komið heim í tíu ár“

Ringulreið og úlfúð erlendis vegna WOW: „Eiginmaður minn hefur ekki komið heim í tíu ár“

Fréttir
28.03.2019

Af Twitter að dæma þá gætir talsverðar reiði erlendis vegna þrots WOW Air. Þar má sjá myndbönd af fokreiðum viðskiptavinum WOW. Í einu slíku segir strandaglópur að WOW fari með farþega eins og kakkalakka eða rusl. Ein kona segir að eiginmaður sinn hafi ekki komið heim í tíu ár og loksins þegar það átti að Lesa meira

WOW tapaði þúsund krónum á hvern farþega – Er kreppa á leiðinni?

WOW tapaði þúsund krónum á hvern farþega – Er kreppa á leiðinni?

Fréttir
28.03.2019

Frá því að WOW air var stofnað hefur félagið greitt rúmar þúsund krónur með hverjum farþega. Þá má rekja uppruna vanda WOW til þess að rekstur félagsins hafi ekki verið sjálfbær frekar en að skuldastaða félagsins hafi verið of þung. Þetta segir Elvar Ingi Möller, sérfræðingur hjá greiningardeild Arion banka, í Viðskiptablaðinu í dag. Í Lesa meira

WOW gjaldþrota – Sveinn Andri og Þorsteinn skiptastjórar

WOW gjaldþrota – Sveinn Andri og Þorsteinn skiptastjórar

Fréttir
28.03.2019

Flugfélagið WOW air er gjaldþrota, eins og flestum landsmönnum er kunnugt, en úrskurður þess efnis var kveðinn  upp í Héraðsdómi Reykjavíkur eftir hádegi.  Hæstaréttarlögmennirnir Sveinn Andri Sveinsson og Þorsteinn Einarsson eru skiptastjórar þrotabúsins. Samkvæmt frétt RÚV funda þeir með stjórnendum WOW á skrifstofu félagsins seinna í dag. Sveinn Andri er oft áberandi í umfjöllun fjölmiðla þar sem hann tekur gjarnan að sér Lesa meira

Áttu yfirvöld að grípa inn í atburðarrásina hjá WOW á fyrri stigum?

Áttu yfirvöld að grípa inn í atburðarrásina hjá WOW á fyrri stigum?

Eyjan
28.03.2019

Flugfélagið WOW hætti störfum í morgun þegar vélar félagsins voru kyrrsettar. Yfirvöld hafa ekki viljað skerast í leikinn, hvorki með fjármögnun, né með eftirlitshlutverki sínu, en Samgöngustofa fer með lögbundið eftirlit á rekstrarhæfi flugfélaga. Ein forsenda rekstrarleyfis flugfélags er að eiga rekstrarfé til þriggja mánaða fram í tímann, en WOW tapaði 22 milljörðum á síðasta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af