Segir ekkert hæft í umdeildu atviki í World Class og spyr hver beri ábyrgð – „Mannorðsmorð“
FréttirFyrir rúmum mánuði greindu miðlar frá atviki sem átti sér stað í kvennaklefanum í World Class í Laugum. Karlmaður kom inn í kvennaklefann á opnunartíma stöðvarinnar og festi klósettstand á salerninu. Kona sem sagðist hafa verið stödd ásamt fjölda kvenna í klefanum þegar karlmaðurinn kom inn skrifaði nafnlausa færslu um atvikið í Facebook-hópinn Baráttuhópur gegn Lesa meira
Bjössi í World Class svarar fyrir atvikið í kvennaklefanum – „Það var nú enginn drepinn“
FréttirKona greinir frá því að hafa verið hálfnakin í klefa í World Class Laugum þegar viðgerðarmanni var fyrirvaralítið hleypt inn til að gera við klósettrúllustand. Hann hafi flissað og kíkt á konurnar þegar hann hafi gengið að klósettinu. Björn Leifsson, eigandi World Class og bróðir mannsins, segir verkið hafa verið stutt og gert til að Lesa meira
„Þetta á eftir að vera miklu stærra en þau halda“
FókusSpákonan Ellý Ármannsdóttir er gestur í nýjasta þætti af Fókus, spjallþætti DV. Um er að ræða sérstakan áramótaþátt þar sem Ellý spáir fyrir mörgum þekktum andlitum sem voru til umræðu á nýliðnu ári. Til að mynda fyrrverandi forsetahjónunum, Guðna Th. Jóhannessyni og Elizu Reid, blaðamanninnum Þórði Snæ Júlíussyni og fyrrverandi forsætisráðherranum Katrínu Jakobsdóttur. Við spurðum Lesa meira
Dísa í World Class slösuð á handlegg á afmælisdaginn
FókusHafdís Jónsdóttir, betur þekkt sem Dísa í World Class, átti afmæli í gær. Dísa á líkamsræktarveldið World Class með eiginmanni sínum, Birni Leifssyni. Saman eiga þau tvö börn, áhrifavaldinn og markaðsstjórann Birgittu Líf og Björn Boða, sem er nú búsettur í New York. Bæði Birgitta Líf og Björn Boði óskuðu móður sinni til hamingju með Lesa meira