fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

WOM

Síleskt farsímafyrirtæki Björgólfs Thors óskar eftir greiðslustöðvun

Síleskt farsímafyrirtæki Björgólfs Thors óskar eftir greiðslustöðvun

Eyjan
01.04.2024

Síleska farsímafyrirtækið WOM, sem er að stærstum hluta í eigu Novator – fjárfestingafyrirtækis Björgólfs Thors Björgólfssonar og viðskiptafélaga hans, hefur óskað eftir gjaldþrotaskiptum í Bandaríkjunum. Beiðnin, sem heyrir undir svokallaðan kafla 11,  var lögð fram í Delaware-fylki en hún kemur í kjölfar þess að fyrirtækinu mistókst að endurfjármagna lán upp á 348 milljónir bandaríkjadali, um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af