Wolves staðfestir kaup á dýrasta leikmanni í sögu félagsins
433Wolves hefur gengið frá kaupum á Jonny Otto frá Atletico Madrid. Hann er dýrasti leikmaður í sögu félagsins. Otto hefur verið á láni hjá Wolves á fyrri hluta tímabilsins og hefur nú skrifað undir samning. Samningur Otto er til ársins 2023 en hann kostar Wolves 18 milljónir punda. Otto er 24 ára bakvörður en hann Lesa meira
Upphitun fyrir leik Wolves og Southampton – Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira
433Nýliðar Wolves hafa farið ansi vel af stað í ensku úrvalsdeildinni og er liðið í 10. sæti deildarinnar fyrir umferð helgarinnar. Wolves er með mjög sterkan leikmannahóp og er með níu stig eftir fyrstu sex umferðirnar. Wolves fær verðugt verkefni á morgun en liðið spilar við Southampton sem hefur þó farið hægt af stað. Southampton Lesa meira
Einkunnir úr leik Manchester United og Wolves – Sanchez slakur
433Manchester United og Wolves gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikið var á Old Trafford. Miðjumaðurinn Fred kom United yfir snemma leiks áður en Joao Moutinho jafnaði metin fyrir Wolves. Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum en the Mirror tók saman. Manchester United: De Gea 7 Valencia 6 Smalling 6 Lindelof 5 Lesa meira
Byrjunarlið Manchester United og Wolves – Lingard byrjar
433Það má búast við hörkuleik í ensku úrvalsdeildinni í dag er Manchester United fær lið Wolves í heimsókn. Antonio Valencia snýr aftur í lið United í dag en hann fékk frí í miðri viku. Þeir Jesse Lingard og Marouane Fellaini byrja einnig. Hér má sjá byrjunarliðin á Old Trafford. Manchester United: De Gea, Valencia, Smalling, Lesa meira
Upphitun fyrir Manchester United – Wolves: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira
433Það fer fram hörkuleikur í ensku úrvalsdeildinni á morgun er Manchester United fær lið Wolves í heimsókn. Wolves hefur þótt spila ansi góðan fótbolta á tímabilinu en liðið komst upp um deild á síðustu leiktíð. Það er þó aldrei auðvelt verkefni að fara á Old Trafford og verða þeir appelsínugulu að eiga góðan leik. Allir Lesa meira
Stöð2 Sport útskýrir af hverju United er ekki í beinni um helgina – ,,Biðjum viðskiptavini okkar velvildar“
433Eins og við greindum frá í gær eru tuðningsmenn Manchester United á Íslandi eru margir svekktir vegna þess að leikur liðsins gegn Wolves um helgina verður ekki sýndur í beinni útsendingu. Stöð2 Sport sem hefur réttinn á ensku úrvalsdeildinni getur aðeins sýnt einn leik klukkan 14:00 á laugardag. Stöðin hefur kosið að sýna leik Liverpool Lesa meira
McManaman hélt að slökkt væri á míkrafóninum – ,,Mér er illa við Wolves“
433Steve McManaman, fyrrum leikmaður Liverpool, starfar í dag sem sparkspekingur fyrir BT Sport. McManaman sér oft um að lýsa leikjum fyrir stöðina en hann var mættur í settið í 2-2 jafntefli Everton og Wolves í dag. McManaman er nú gagnrýndir en hann heyrðist segja í beinni útsendingu að honum væri illa við Wolves. Englendingurinn hélt Lesa meira
Wolves og Everton skildu jöfn í frábærum leik
433Það fór fram virkilega fjörugur leikur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er Wolves og Everton áttust við í lokaleik dagsins. Fjörið byrjaði snemma er nýi maður Everton, Richarlison skoraði mark eftir aukaspyrnu á 17. mínútu leiksins. Staðan var 1-0 þar til undir lok fyrri hálfleiks er Phil Jagielka fékk beint rautt spjald hjá Everton. Aukaspyrna Lesa meira
Byrjunarlið Wolves og Everton – Gylfi byrjar
433Gylfi Þór Sigurðsson er í byrjunarliði Everton í dag er liðið spilar sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Evertn spilar við nýliða Wolves á útivelli en bæði lið styrktu sig gríðarlega í sumar og eru nokkur ný nöfn á blaði. Hér má sjá byrjunarliðin í dag. Wolves: Rui Patricio, Doherty, Bennett, Neves, Jimenez, Lesa meira
Leon Dendoncker til Wolves
433Wolves í ensku úrvalsdeildinni hefur fengið til sín varnarmanninn Leander Dendoncker frá Anderlecht. Þessi 23 ára gamli leikmaður gerir lánssamning við Wolves út tímabilið. Hann er sjöundi leikmaðurinn sem liðið fær í sumar. Dendoncker getur spilað bæði sem djúpur miðjumaður og sem hafsent og gæti hentað úrvalsdeildinni vel. Dendoncker var fastamaður hjá Anderlecht en þrátt Lesa meira