Enn ein svikasíðan í skjóli á Kalkofnsveginum – Logið upp á fræga leikkonu
FréttirFalsfréttasíða netglæpamanna sem þykjast vera fréttastofan BD News 24 í Bangladess fela slóð sína með aðstoð fyrirtækisins Witheld For Privacy. Á síðunni eru brigslað með nafn Sadiu Ayman, frægrar leikkonu þar í landi. BD News 24, sem flytur fréttir á ensku og bengölsku, greinir frá svikunum. Það er að sett hafi verið upp síða sem látin er líta út eins og fréttasíðan en er haldið Lesa meira
Rússar nota Ísland til að dreifa falsfréttum um Kamölu Harris – Upplogin frétt um árekstur og flótta
FréttirEnn og aftur er Ísland notað til að fela slóð netglæpa og vafasamra athafna. Nú hefur bandarískir leyniþjónustufulltrúar upplýst að Rússar hafi birt falsfréttir um forsetaframbjóðandann Kamölu Harris og falið slóð sína í gegnum Ísland. Engum dylst að Vladímír Pútín vill að Donald Trump vinni forsetakosningarnar í nóvember. En Repúblikanar hafa hótað að draga úr stuðningi við Úkraínu, sem myndi gera Rússum auðveldara fyrir að Lesa meira
Trump stofnar dularfullt bitcoin fyrirtæki – Felur slóð þess á Íslandi eins og margir netglæpamenn hafa gert
FréttirNýtt rafmyntafyrirtæki í eigu fjölskyldu Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, notar íslenska skráningarsíðu til að fela slóð sína líkt og mörg netglæpafyrirtæki hafa gert á undanförnum árum. Ekki liggur fyrir hver tilgangur fyrirtækisins er. Trump tilkynnti stofnun fyrirtækisins, World Liberty Financial, og sagði að það ætti að vera valkostur við hefðbundna banka. Í fyrirtækinu á að Lesa meira