Breytingar á framkvæmdastjórn Wise
Eyjan28.12.2023
Upplýsingatæknifyrirtækið Wise hefur tilkynnt um breytingar á framkvæmdastjórn en fyrirtækið hefur ráðið Ragnar Má Magnússon inn sem framkvæmdastjóra ráðgjafasviðs. Í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að á sama tíma tekur Stefán Þór Stefánsson að sér nýtt hlutverk innan Wise og verður framkvæmdastjóri nýstofnaðs sölu- og markaðssviðs þar sem hann mun meðal annars halda utan um Lesa meira