Fundu vatn í loftsteini sem lenti í Bretlandi
Pressan24.09.2022
Í febrúar síðastliðnum lenti loftsteinn í innkeyrslu húss í Winschcombe í Gloucestershire í Bretlandi. Talið er að hann geti veitt vísbendingar um hvaðan vatnið á jörðinni kom. Sky News segir að rannsóknir hafi leitt í ljós að 12% af loftsteininum sé vatn. Hann veitir því mikilvægar upplýsingar um hvernig vatn barst til jarðarinnar. Ashley King, hjá breska náttúrufræðisafninu, sagði að loftsteinninn sé Lesa meira