fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

WHO

WHO segir að 90% heimsbyggðarinnar sé með eitthvað ónæmi gegn kórónuveirunni

WHO segir að 90% heimsbyggðarinnar sé með eitthvað ónæmi gegn kórónuveirunni

Pressan
05.12.2022

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO segir að stór hluti heimsbyggðarinnar hafi náð ákveðnu ónæmi gegn kórónuveirunni. Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri WHO, sagði þetta fyrir helgi. Hann sagði að stofnunin telji að minnst 90% jarðarbúa hafi nú náð einhverju ónæmi gegn kórónuveirunni vegna þess að þeir hafi smitast eða verið bólusettir. Hann sagði að heimsbyggðin sé nú mun nærri því en áður að geta Lesa meira

WHO varar við – Milljónir Úkraínubúa í hættu í vetur

WHO varar við – Milljónir Úkraínubúa í hættu í vetur

Fréttir
22.11.2022

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO segir að milljónir Úkraínubúa standi frammi fyrir „lífshættulegum“ vetri. Ein af ástæðunum fyrir þessu eru árásir Rússa á raforkuinnviði í Úkraínu. Hans Kluge, svæðisstjóri WHO í Evrópu, var nýlega í Kyiv. Þar sagði hann við fréttamenn að veturinn í Úkraínu „muni snúast um að lifa af“. „Þessi vetur verður lífshættulegur fyrir milljónir Úkraínubúa,“ sagði hann. Hann sagði að endurteknar Lesa meira

15.000 Evrópubúar létust af völdum óvenjulegra hlýinda á árinu

15.000 Evrópubúar létust af völdum óvenjulegra hlýinda á árinu

Fréttir
08.11.2022

Að minnsta kosti 15.000 Evrópubúar létust á árinu vegna óvenjulega mikilla hita. Þessi tala getur hækkað þegar uppfærðar tölur berast frá ríkjum álfunnar. Þetta sagði Hans Kluge, svæðisstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO, í gær. AFP skýrir frá þessu. Hann sagði að tæplega 4.000 hafi látist á Spáni, rúmlega 1.000 í Portúgal, rúmlega 3.200 í Bretlandi og um 4.500 í Þýskalandi. Þessar Lesa meira

WHO varar við miklum kórónuveiruvanda í haust

WHO varar við miklum kórónuveiruvanda í haust

Fréttir
21.07.2022

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO sendi á þriðjudaginn frá sér aðvörun um að haustið og veturinn verði erfið hvað varðar heimsfaraldur kórónuveirunnar. Aðvörunin var send út vegna þess að smitum hefur fjölgað mikið og vegna þess að bæði almenningur og stjórnvöld eru ekki eins vakandi fyrir faraldrinum og áður. Hans Kluge, svæðisstjóri WHO í Evrópu, sagði það skipta öllu máli að brugðist verði Lesa meira

„Hin fullkomna sýklaskál“ ógnar lýðheilsu

„Hin fullkomna sýklaskál“ ógnar lýðheilsu

Pressan
15.07.2022

Á síðasta áratug hefur þeim tilfellum þar sem sjúkdómar hafa borist úr dýrum yfir í menn fjölgað um 63% í Afríku samkvæmt tölum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO. Þetta þýðir að mannkynið standi nú frammi fyrir aukningu sjúkdóma sem má rekja til dýra. Þeirra á meðal eru ebóla, apabóla og kórónuveiran sem veldur COVID-19 en talið er að hún hafi Lesa meira

Læknir varar við – Segir að kórónuveiran sé að verða „of snjöll“

Læknir varar við – Segir að kórónuveiran sé að verða „of snjöll“

Pressan
15.07.2022

Dr David Nabarro, sérstakur útsendari Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO varðandi heimsfaraldur kórónuveirunnar, hvetur fólk til að „virða veiruna“ og segir að enn sé mikilvægt að fara varlega. Hann lét þessi ummæli falla í samtali við Sky News og sagði einnig að smitum af völdum veirunnar fari nú fjölgandi vegna þess að veiran þróist sífellt og sé að verða „of snjöll“. Samkvæmt nýjum gögnum, sem Lesa meira

Óvænt þróun í baráttunni gegn lömunarveiki

Óvænt þróun í baráttunni gegn lömunarveiki

Pressan
28.12.2021

Í maí 2020 sendi Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, frá sér fréttatilkynningu þar sem dapurleg mynd var dregin upp af baráttunni gegn lömunarveiki. Heimsfaraldur kórónuveirunnar var nýskollinn á og óttast var að baráttan gegn lömunarveiki myndi falla í skuggann af honum. „COVID-19 getur haft í för með sér að 2,4 milljónir barna deyi af völdum mislinga og lömunarveiki,“ sagði í fréttatilkynningunni. Lesa meira

WHO segir stöðuna hættulega og ótrygga

WHO segir stöðuna hættulega og ótrygga

Pressan
30.11.2021

Ómíkronafbrigði kórónuveirunnar dreifir sér nú hægt en örugglega um heiminn og á meðan bíður heimsbyggðin eftir svörum um hversu slæmt þetta afbrigði er og hvað það er sem við þurfum að takast á við. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO segir að heimurinn standi nú frammi fyrir hættulegri og ótryggi stöðu hvað varðar afbrigðið. Þetta kemur fram í aðvörun sem stofnunin sendi Lesa meira

WHO ætlar að rannsaka uppruna kórónuveirunnar á nýjan leik – Hugsanlega síðasta rannsóknin

WHO ætlar að rannsaka uppruna kórónuveirunnar á nýjan leik – Hugsanlega síðasta rannsóknin

Pressan
14.10.2021

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO hefur sett nýjan rannsóknarhóp á laggirnar til að rannsaka upptök kórónuveirunnar sem herjar á heimsbyggðina þessi misserin. Þetta er hugsanlega síðasta tilraunin til að rannsaka þetta til að geta slegið því föstu hvaðan veiran kom. WHO sendi hóp sérfræðinga til Kína í febrúar til að rannsaka málið en segja má að engin ákveðin niðurstaða hafi fengist Lesa meira

WHO segir að 2050 verði 139 milljónir manna með vitglöp

WHO segir að 2050 verði 139 milljónir manna með vitglöp

Pressan
05.09.2021

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO segir að um miðja öldina verði 139 milljónir manna með vitglöp. Tíu prósent allra tilfella eru hjá fólki yngra en 65 ára. Nú eru um 55 milljónir manna með vitglöp að sögn WHO. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu stofnunarinnar. Fram kemur að 2030 verði fjöldinn kominn í 78 milljónir og 139 milljónir 2050. Ástæðan er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af