Telja að morðingi Sarah Everard hafi jafnvel framið fleiri afbrot
PressanÍ gær var breski lögreglumaðurinn Wayne Couzens dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir morðið á hinni 33 ára gömlu Sarah Everar í mars. Lögreglan er nú að rannsaka hvort Couzens hafi fleiri afbrot á samviskunni eftir að fram kom að bíll hans hafi sést við vettvang tveggja annarra afbrota. Couzens nam Everard á brott, nauðgaði henni, kyrkti og brenndi lík hennar og faldi síðan. Everard var ein á heimleið Lesa meira
Nýjar og hrollvekjandi upplýsingar um morðið á Sarah Everard komu fram fyrir dómi í gær
PressanÞann 10. mars síðastliðinn fannst hin 33 ára Sarah Everard látin. Þá var vika liðin síðan hún hvarf þegar hún var á heimleið í Lundúnum. Réttarhöld yfir morðingja hennar standa nú yfir í Lundúnum og í gær komu nýjar og hrollvekjandi upplýsingar fram. Það hefur lengi verið vitað að það var lögreglumaðurinn Wayne Couzens sem myrti Everard en hann hefur viðurkennt það. Fyrir Lesa meira