Tottenham með gríðarlega mikilvægan sigur á Watford
433Tottenham 2 – 0 Watford 1-0 Dele Alli (16′) 2-0 Harry Kane (48′) Tottenham tók á móti Watford í mánudagsleik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 2-0 sigri heimamanna. Það var Dele Alli sem kom Tottenham yfir strax á 16. mínútu eftir laglegan undirbúning Christian Eriksen og staðan því 1-0 í hálfleik. Harry Lesa meira
Byrjunarlið Tottenham og Watford – Kane og Son byrja
433Tottenham tekur á móti Watford í mánudagsleik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld klukkan 19:00 og eru byrjunarliðin klár. Tottenham situr sem stendur í fjórða sæti deildarinnar með 68 stig og er fjórum stigum á eftir Liverpool sem er í þriðja sætinu með 72 stig, Lundúnarliðið á hins vegar tvo leiki til góða. Watfor er í tólfta Lesa meira
Markalaust hjá Watford og Crystal Palace
433Watford tók á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með markalausu jafntefli. Heimamenn voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en tókst ekki að skora og staðan því markalaus í leikhléi. Meira jafnfræði var með liðunum í síðari hálfleik en inn vildi boltinn ekki og lokatölur því 0-0 í heldur bragðdaufum Lesa meira
Byrjunarlið Watford og Crystal Palace
433Watford tekur á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag klukkan 14:00 og eru byrjunarliðin klár. Watford er í tólfta sæti deildarinnar með 37 en getur skotist upp í ellefta sæti deildarinnar með sigri í dag. Crystal Palace er í sextánda sæti deildarinnar með 34 stig en sigur í dag myndi fara langleiðina með Lesa meira
United leiðir kapphlaupið um sóknarmann Watford
433Richarlison, sóknarmaður Watford er eftirsóttur þessa dagana. Watford gæti þurft að selja sína bestu leikmenn í sumar en þeir ættu að græða ágætlega á því. Manchester United hefur mikinn áhuga á Richarlison og þá hafa Bayern Munich og PSG einnig áhuga á leikmanninum en það er Mail sem greinir frá þessu. Leikmaðurinn kom til Watford Lesa meira
Eriksen hetja Tottenham gegn Stoke – Burnley vann Watford
433SportSex leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og var þeim að ljúka núna rétt í þessu. Tottenham vann afar mikilvægan 2-1 sigur á Stoke City þar sem að Christian Eriksen skoraði bæði mörk gestanna. Jóhann Berg Guðmundsson var ekki með Burnley í dag vegna meiðsla en liðið vann 2-1 sigur á Watford í Lesa meira
Byrjunarlið Watford og Burnley
433SportWatford tekur á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag klukkan 14:00 og eru byrjunarliðin klár. Watford er í ellefta sæti deildarinnar með 37 stig en getur skotist upp í tíunda sæti deildarinnar með sigri í dag. Burnley er í sjöunda sætinu og hefur komið mikið á óvart á þessari leiktíð en liðið getur brúað Lesa meira
Watford gæti þurft að selja sína bestu leikmenn
433Watford gæti þurft að selja sína bestu leikmenn í sumar en það er Mirror sem greinir frá þessu. Félagið skilaði fjögurra milljón punda hagnaði á síðustu leiktíð en þrátt fyrir það þurfa þeir að selja leikmenn til þess að brúa bilið í bókhaldinu. Leikmennirnir sem umræðir eru þeir Abdoulaye Doucoure og Richarlison en þeir komu Lesa meira
Varnarmaður Watford hrósar Salah og vill gleyma leiknum gegn Liverpool sem fyrst
433Miguel Britos, varnarmaður Watford var í byrjunarliði Watford um helgina sem tapaði illa fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, 0-5. Britos spilaði vinstra megin í vörninni og þurfti oft að kljást við Mohamed Salah, sóknarmann Liverpool í leiknum. Salah fór afar illa með hann um helgina og skoraði fernu í leiknum og Britos vill gleyma leiknum Lesa meira
Myndband: Salah bað markmann Watford afsökunar á að hafa skorað fernu
433Liverpool tók á móti Watford í ensku úrvalsdieldinni í gærdag en leiknum lauk með 5-0 sigri heimamanna. Mohamed Salah gerði sér lítið fyrir og skoraði fernu í leiknum en Roberto Firmino var einnig á skotskónum, eftir sendingu frá Salah. Eftir leik fékk Salah að eiga boltann eins og tíðkast þegar að menn skora þrennu eða Lesa meira