Trump í Washington í gær – Endurtók lygar sínar um forsetakosningarnar
EyjanDonald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, flutti ræðu á ráðstefnu hugveitunnar America First Policy Institute í Washington D.C. í gær. Þetta var í fyrsta sinn, síðan hann lét af embætti forseta, sem hann kom til höfuðborgarinnar. Í ræðu sinni gaf Trump í skyn að hann hyggist bjóða sig fram til forseta 2024. Eins og svo oft áður ræddi hann um forsetakosningarnar 2020, sem hann tapaði fyrir Joe Biden, og Lesa meira
Trump þarf að losa sig við krúnudjásn sitt – Mikill álitshnekkir
PressanÁ framhliðinni stendur nafn hans með gylltum stöfum. Frá efstu hæðinni er útsýni til miðpunktar valdsins. Þetta er International Hotel í Washington D.C. en það er krúnudjásnið í eignasafni Donald Trump, fyrrum forseta. Nú stefnir í að hann þurfi að selja hótelið og er það sagt vera mikill álitshnekkir fyrir hann. Axios skýrir frá þessu auk Lesa meira
Trump og repúblikanar njóta sáralítis fylgis í Washington D.C. – Nánast eins flokks kerfi í höfuðborginni
PressanÞað er mikill efnahagslegur og félagslegur munur í Washington D.C. höfuðborg Bandaríkjanna og þá er skipting íbúa eftir kynþætti mjög afgerandi en svartir íbúar borgarinnar eru í miklum meirihluta. En þrátt fyrir þennan mikla mun í íbúasamsetningu og efnahag borgarbúa þá eiga borgarbúar það langflestir sameiginlegt að vera hvorki hrifnir af Donald Trump, forseta, né Lesa meira