Ólafur Símon smíðar örsmáar fígúrur sem hafa vakið heimsathygli – „Konan segir að ég sé eins og górilla að gera skurðaðgerð á mýflugu“
Fókus28.07.2018
Ólafur Símon Ólafsson er vígalegur útlits, sannkallaður víkingur, sem hefur það að aðalstarfi að elda mat handa gestum Sigló Hótel og Hannes Boy á Siglufirði. Í frítímanum situr hann í kjallaranum á heimili sínu og smíðar örsmáar fígúrur, sem vakið hafa heimsathygli og af og til semur hann ljóð. Það má því með sanni segja Lesa meira