Gengi rafmyntar snarhækkaði í kjölfar lygafréttar um Walmart
PressanGengi rafmyntarinnar litecoin hækkaði um 30% í gær eftir frétt um að bandaríska verslunarkeðjan Walmart ætlaði að byrja að taka við greiðslum í rafmynt. En talsmenn Walmart vísuðu þessu fljótlega á bug og sögðu að um „lygafrétt“ væri að ræða. Verðið á litecoin hækkaði um tæplega 30% í kjölfar „fréttarinnar“ og fór í 225 dollara. Verðið lækkaði Lesa meira
Konan kallaði Shaquille O‘Neal „andskota“ – Í framhaldinu afþakkaði hann 5 milljarða samning
PressanFyrir mörgum árum hitti bandaríski körfuboltamaðurinn Shaquille O‘Neal konu eina sem gagnrýndi hann harðlega og sparaði ekki lýsingarorðin. Hún kallaði hann meðal annars „andskota“. Þetta varð til þess að O‘Neal afþakkaði samning sem hefði fært honum sem nemur um fimm milljörðum íslenskra króna í tekjur. Hann skýrði nýlega frá þessu í samtali við New York Post. Hann sagði að konan hafi verið ósátt Lesa meira