fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Wall Street

Kjartan Ragnars: Sjóðirnir á Wall Street líta á bitcoin sem endurbætt rafrænt gull – mikil hækkun frá áramótum

Kjartan Ragnars: Sjóðirnir á Wall Street líta á bitcoin sem endurbætt rafrænt gull – mikil hækkun frá áramótum

Eyjan
17.03.2024

Bitcoin hefur hækkað mikið frá áramótum, úr 41.500 dollurum í um 70 þúsund dollara, mikið til vegna þess að stórir sjóðir á Wall Street eru farnir að fjárfesta af krafti í rafmyntinni. Stofnanafjárfestar virðast hafa tekið bitcoin í sátt, en löngum hefur verið notað sem rök gegn fjárfestingum í myntinni að á bak við hana Lesa meira

Biden vill afnema skattalækkanir Trump og Wall Street styður hann

Biden vill afnema skattalækkanir Trump og Wall Street styður hann

Pressan
13.10.2020

Margir forstjórar bandarískra fjármálafyrirtækja styðja Joe Biden frekar en Donald Trump í baráttunni um forsetaembættið. Trump og stjórn hans hafa staðið fyrir afnámi margra reglna varðandi fjármálamarkaðinn, stýrivextir eru lágir og almennt séð var staðan á fjármálamörkuðum góð þar til heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á. Þrátt fyrir þetta styðja margir forstjórar og lykilmenn hjá fjármálafyrirtækjum Biden og skiptir þá engu að ef Biden sigrar má reikna með aðeins neikvæðari Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af