fbpx
Föstudagur 17.janúar 2025

Wagner-hópurinn

Segja að Wagner-hópurinn noti „grimmdarlega“ taktík í Úkraínu

Segja að Wagner-hópurinn noti „grimmdarlega“ taktík í Úkraínu

Fréttir
20.12.2022

Hinn alræmdi Wagner-hópur, sem er rússneskt málaliðafyrirtæki, gegnir mikilvægu hlutverki í orustunni um bæinn Bakhmut í Donetsk í Úkraínu. Breska varnarmálaráðuneytið segir í einni af daglegri stöðuskýrslu sinni um gang stríðsins að hópurinn beiti grimmdarlegri taktík í bardögunum þar. Ráðuneytið segir að orustan um Bakhmut sé ekkert annað en orusta þar sem spurningin sé hvor aðilinn haldi lengur út. Segir ráðuneytið að Wagner-hópurinn Lesa meira

Kokkur Pútíns er kominn á bragðið

Kokkur Pútíns er kominn á bragðið

Eyjan
03.12.2022

Hann myndaði Wagner-hópinn svokallað með miskunarlausum málaliðum og nú hefur hann, maðurinn sem oft er kallaður „Kokkur Pútíns“ aukið áhrif sín í heimaborginni St. Pétursborg og í Moskvu. Lengi vel hélt hann sig í bakgrunninum, eins og grá vofa, og lét rándýra lögmenn eltast við blaðamenn sem dirfðust að gefa í skyn að hann bæri ábyrgð á hinum illræmdu málaliðum Lesa meira

Umræðan um aftökuna á rússneskum liðhlaupa með sleggju tekur nýja stefnu í Rússlandi

Umræðan um aftökuna á rússneskum liðhlaupa með sleggju tekur nýja stefnu í Rússlandi

Fréttir
17.11.2022

Myndband af aftöku rússnesks liðhlaupa er heitt umræðuefni í Rússlandi þessa dagana. Maðurinn var tekinn af lífi með því að höfuð hans var límt fast við vegg og síðan var hann laminn í höfuðið með sleggju. Yevgeny Prigozhin, eigandi málaliðafyrirtækisins Wagner, fagnaði myndbandinu um helgina og sagði manninn hafa svikið liðsmenn sína og hafi átt Lesa meira

Styrkir stöðu sína – „Þetta er fordæmalaust í stjórnartíð Pútíns“

Styrkir stöðu sína – „Þetta er fordæmalaust í stjórnartíð Pútíns“

Fréttir
16.11.2022

„Þetta er fordæmalaust í stjórnartíð Pútíns.“ Þetta segir í nýlegri greiningu bandarísku hugveitunnar Institute for the Study of War (ISW) á stöðu  mála í stríðinu í Úkraínu. Segir ISW þetta um rússneska olígarkann Yevgeny Prigozhin, sem oft er nefndur „Kokkur Pútíns“, og hegðun hans að undanförnu. Segir ISW að Prigozhin, sem á málaliðafyrirtækið Wagner, sé að styrkja stöðu sína sem sjálfstæður stalínskur stríðsherra í Rússlandi. Hann verði sífellt meira áberandi í samfélagi þjóðernissinna sem Lesa meira

Wagner-hópur Pútíns og vina hans virðist hafa náð árangri í Donbas – Segir ákveðna sögu um stöðu mála hjá Pútín

Wagner-hópur Pútíns og vina hans virðist hafa náð árangri í Donbas – Segir ákveðna sögu um stöðu mála hjá Pútín

Fréttir
28.07.2022

Breska varnarmálaráðuneytið telur að Wagner-hópurinn hafi náð ákveðnum árangri í Donbas. Um her málaliða er að ræða og reynir hann að láta lítið fyrir sér fara opinberlega en er þekktur fyrir mikla grimmd og fólskuverk. Frá upphafi innrásar Rússa í Úkraínu hafa vangaveltur verið uppi um áhrif og hlutverk hópsins í stríðinu. Nú virðist hann hafa náð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af