fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Vyacheslav Volodin

Rússneskir þingforsetar gagnrýna Pútín

Rússneskir þingforsetar gagnrýna Pútín

Fréttir
26.09.2022

Valentina Matviyenko, formaður efri deildar rússneska þingsins, er ósátt við hvernig herkvaðningunni í Rússlandi er háttað. Í síðustu viku tilkynnti Vladímír Pútín, forseti, að allt að 300.000 karlar verði nú kvaddir í herinn til að berjast í Úkraínu. Ákvörðun Pútíns hefur leitt til mótmæla víða í Rússlandi og hefur lögreglan gengið hart fram í að brjóta þau á bak aftur. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af