Segir inngripið grafalvarlegt mál: „Formaður VR hlýtur nú að bjóða sig fram til setu í stjórn“
Eyjan„Nú er ég hvort í senn lántakandi hjá Lífeyrissjóði verslunarmanna og með megnið af mínum lífeyrissparnaði þar. Ég hef jafnframt átt sæti í stjórn lífeyrissjóðs og þekki því ágætlega þá ábyrgð og þær skyldur sem hvíla á stjórnarmönnum lífeyrissjóða. Sú ákvörðun Trúnaðarráðs VR að afturkalla umboð stjórnarmanna félagsins í stjórn sjóðsins vegna breyttra viðmiða við Lesa meira
Stjórn VR lýsir yfir trúnaðarbresti: „Eins og þruma úr heiðskýru lofti“
EyjanÁ fundi stjórnar VR í gær, þriðjudaginn 18. júní 2019, var samþykkt að boða til fundar fulltrúaráðs VR í Lífeyrissjóði verzlunarmanna (LIVE) þar sem verði borin upp tillaga um að afturkalla umboð stjórnarmanna VR í LIVE. Þetta kemur fram í tilkynningu frá VR. „Þessi ákvörðun kemur til vegna þess að stjórn VR telur að trúnaðarbrestur Lesa meira
Ragnar Þór fullur þakklætis í garð Miðflokksins en segir aðstæður þingmanna „óviðunandi og ómannúðlegar“
EyjanRagnar Þór Ingólfsson, formaður VR, sendir Miðflokknum baráttukveðjur á Facebook í dag, fyrir að standa vaktina í baráttunni gegn þriðja orkupakkanum, en eins og kunnugt er hafa þingmenn Miðflokksins sett hvert metið á fætur öðru þegar kemur að málþófi í þinginu, nú síðast í morgun þegar þingfundur stóð til rúmlega níu í morgun. Ragnar segir Lesa meira
Lýsa reiði og sárum vonbrigðum með tillögur ríkisstjórnarinnar
Eyjan„Stéttarfélögin fjögur sem leitt hafa yfirstandandi kjaraviðræður, VR, Efling, VLFA og VLFG, lýsa reiði og sárum vonbrigðum með þær tillögur sem ríkisstjórnin lagði fram á fundi með forseta og varaforsetum ASÍ í dag, 19. febrúar.“ Þetta segir í sameiginlegri yfirlýsingu vegna fundarhalda í morgun, þar sem Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness rauk á dyr í Lesa meira
Ragnar Þór um hugsanleg viðræðuslit: „Við verðum að gera eitthvað til að ýta þeim áfram“
FréttirTil greina kemur að þau fjögur stéttarfélög sem hafa vísað deilu sinni við Samtök atvinnulífsins (SA) til ríkissáttasemjara slíti viðræðum við SA ef enginn árangur næst á næsta samningafundi. „Það hljóta allir að gera sér grein fyrir því að ef ekkert þokast í viðræðunum þá verðum við að gera eitthvað til að ýta þeim áfram.“ Lesa meira
SA bjóða afturvirka kjarasamninga með skilyrðum
FréttirSamtök atvinnulífsins (SA) geta fallist á að kjarasamningar verði afturvirkir frá 1. janúar 2019 en gegn ákveðnum skilyrðum. Skilyrðin eru að samið verði fyrir mánaðarmót og að samningarnir taki miði af svigrúmi atvinnulífsins til launahækkana. Fréttablaðið skýrir frá þessu og hefur eftir Halldóri Benjamín Þorbergssyni, framkvæmdastjóra SA, að tilboðið falli auðvitað niður ef viðræðum verður Lesa meira
Georg Bjarnfreðarson: „Þín eigingirni og græðgi væri að riðla viðkvæmu jafnvægi“
EyjanJón Gnarr fer á kostum í nýjum auglýsingum fyrir VR, en þar bregður hann sér aftur í gervi Georgs Bjarnfreðarsonar, sem hann gerði að þjóðþekktri persónu í Vaktar þáttaröðunum. Í fyrstu auglýsingunni er Georg yfirmaður og væntanlega eigandi verslunarinnar Georgskjör, er ung stúlka mætir til hans í atvinnuviðtal. Þá var fjallað um aðstæður á vinnustað í auglýsingu númer tvö. Lesa meira
Georg Bjarnfreðarson: „Viðvera er nú ekki alltaf vinna“
EyjanJón Gnarr fer á kostum í nýjum auglýsingum fyrir VR, en þar bregður hann sér aftur í gervi Georgs Bjarnfreðarsonar, sem hann gerði að þjóðþekktri persónu í Vaktar þáttaröðunum. Í fyrstu auglýsingunni er Georg yfirmaður og væntanlega eigandi verslunarinnar Georgskjör, er ung stúlka mætir til hans í atvinnuviðtal. Þá var fjallað um aðstæður á vinnustað í auglýsingu númer tvö. Lesa meira
VR gefur ekki upp hvað auglýsingarnar með Jóni Gnarr kostuðu
FréttirVR, stærsta stéttarfélag landsins, gefur ekki upp hvað umtalaðar auglýsingar félagsins með Jóni Gnarr, leikara og fyrrverandi borgarstjóra, í hlutverki Georgs Bjarnfreðarsonar kostuðu. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag og þar er haft eftir Stefáni Sveinbjörnssyni, framkvæmdastjóra VR, að félagið gefi ekki upp kostnaðartölur við verkefni sem þessi. Eins og komið hefur fram fer Lesa meira
Georg Bjarnfreðarson: „Þú getur látið þér líða illa í þínum eigin frítíma“
EyjanJón Gnarr fer á kostum í nýjum auglýsingum fyrir VR, en þar bregður hann sér aftur í gervi Georgs Bjarnfreðarsonar, sem hann gerði að þjóðþekktri persónu í Vaktar þáttaröðunum. Í fyrstu auglýsingunni er Georg yfirmaður og væntanlega eigandi verslunarinnar Georgskjör, er ung stúlka mætir til hans í atvinnuviðtal. Þá var fjallað um aðstæður á vinnustað í auglýsingu númer Lesa meira