Segir tal um höfrungahlaup kjaftæði: „Forystusmenn brauðmoladreifaranna veifa Lífskjarasamningnum“
Eyjan„Nú hljóma kunnugleg harmakvein um alla miðla vegna kjarabaráttu Eflingar. Leiðarahöfundar og forystusmenn brauðmoladreifaranna veifa Lífskjarasamningnum til skiptis sem hinn heilaga kjarasamning sem allir þurfi að fylgja. Sturlun as usual?“ spyr Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR á Facebook í dag. Fráleidd rök Hann segir að það hafi aldrei verið markmið lífskjarasamningsins að samningurinn færi óbreyttur Lesa meira
Framboðið yrði tímabundin nauðvörn – „Risastór ákvörðun – Gallarnir eru augljósir“
EyjanLíkt og Eyjan greindi frá í morgun myndi stjórnmálaafl verkalýðshreyfingarinnar fá 23% fylgi í næstu Alþingiskosningum ef slíkt afl myndi bjóða fram, líkt og Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR hefur talað fyrir. Kom ekki á óvart Samkvæmt mælingu MMR fyrir VR tæki slíkur stjórnmálaflokkur atkvæði frá öllum öðrum flokkum. Ragnar Þór segir við Eyjuna að Lesa meira
Stjórnmálaafl verkalýðshreyfingarinnar mælist stærsti flokkurinn á Alþingi -„Þetta hljóta að vera stórfréttir“
EyjanStjórnmálaafl verkalýðshreyfingarinnar fengi 23% atkvæða ef slíkt afl byði fram til næstu Alþingiskosninga. Þetta er niðurstaða könnunar MMR sem gerð var fyrir VR. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, greinir frá þessu í dag: „Stjórn VR lét því gera viðhorfskönnun almennings á því hvort óstofnað stjórnmálaafl verkalýðshreyfingarinnar nyti brautargengis í næsti Alþingiskosningum. Niðurstaðan var athyglisverð og Lesa meira
Ragnar Þór: „Ég hef engan áhuga á þessum vinnustað“
EyjanRagnar Þór Ingólfsson, formaður VR, hefur viðrað hugmyndir sínar um að verkalýðshreyfingin stofni pólitískt framboð. Voru hugmyndir hans skotnar niður, ef svo má segja, af lögspekingum í Fréttablaðinu í morgun, sem töldu að félagafrelsisákvæði stjórnarskrárinnar og 11. grein mannréttindasáttmálans um félagafrelsi færi gegn slíkum hugmyndum þar sem dómar hefðu fallið gegn Íslandi hjá Mannréttindadómstólnum í Lesa meira
„Verkalýðshreyfingin ætti að fara varlega í að stofna stjórnmálaflokk“
EyjanSem kunnugt er hefur Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, viðrað þá hugmynd sína að verkalýðsfélögin stofni stjórnmálaflokk, eða styrki aðra flokka til að markmið hreyfingarinnar náist fram. Hafa slíkar hugmyndir mætt tortryggni frá hægri vængnum en nú hafa lögspekingar sagt slíka hugmynd hæpna, samkvæmt Fréttablaðinu í dag. „Ég myndi segja að verkalýðshreyfingin ætti að fara Lesa meira
Ragnar Þór lét lækka launin sín, aftur – Fær nú tæplega 300 þúsund á mánuði
EyjanRagnar Þór Ingólfsson, formaður VR, greinir frá því á Facebook í dag að hann hafi óskað eftir launalækkun fyrir störf sín sem formaður Landssambands íslenzkra verzlunarmanna (LÍV): „Ég hef alltaf talið að upplýsingar um laun og aðrar greiðslur til forystufólks í verkalýðshreyfingunni þurfi að liggja fyrir opinberlega til að tryggja gegnsæi og koma í veg Lesa meira
Atvinnuleysi á Íslandi gæti orðið 28% innan 15 ára – Störf lækna, lögfræðinga og afgreiðslufólks í hættu
EyjanÞað eru ekki bara láglaunastörf sem munu hverfa fyrst af sjónarsviðinu með tilkomu nýrrar tækni, líkt og afgreiðslustörf, samkvæmt Friðriki Boða Ólafssyni, sem situr í framtíðarnefnd VR, hvers megin hlutverk er að gæta þess að fjórða iðnbyltingin muni ekki einungis verða atvinnurekendum til hagsbóta. Sjálfsafgreiðsluvélar eru nú staðreynd í mörgum verslunum hér á landi og Lesa meira
Vilhjálmur Birgisson er ósáttur: „Hvar er fjármálaeftirlitið núna?“ -„Ættu að sjá manndóm í sér og biðja þau öll afsökunar“
EyjanVaxtabreytingar tveggja stærstu lífeyrissjóða landsins, Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR) og Lífeyrissjóðs verslunarmanna (LV) á liðnum misserum, eru ólöglegar, að mati Más Wolfang Mixa, lektors í fjármálum við Háskólann í Reykjavík. Fjölskylda með 40 milljóna króna húsnæðislán hefði greitt 108 þúsund krónum minna í vexti á ári, ef vextirnir væru „réttir“ að mati Más. Kallar eftir Lesa meira
Ragnar Þór svarar ritstjóra Fréttablaðsins: „Hef sjaldan orðið vitni að eins hörðum viðbrögðum og persónulegum árásum“
EyjanDavíð Stefánsson, ritstjóri Fréttablaðsins, gagnrýndi Ragnar Þór Ingólfsson, formann VR, harðlega í leiðara blaðsins í dag líkt og Eyjan greindi frá í morgun. Sagði Davíð að Ragnar Þór væri hættulegur forsendum velferðarkerfisins og hefði gefið upp „tylliástæður“ fyrir upphlaupinu þegar VR afturkallaði umboð stjórnarmanna VR í Lífeyrissjóði verslunarmanna á dögunum. Sjá nánar: Davíð segir Ragnar Lesa meira
Davíð segir Ragnar Þór hættulegan og upphlaup hans vera „tylliástæðu“
EyjanDavíð Stefánsson, nýr ritstjóri Fréttablaðsins, virðist enginn aðdáandi Ragnars Þórs Ingólfssonar, formanns VR, ef marka má leiðara blaðsins í dag. Segir Davíð að Ragnar hafi gefið upp falska ástæðu fyrir því að afturkalla umboð stjórnarmanna VR í Lífeyrissjóði verslunarmanna á dögunum. Sagði Ragnar Þór að ástæðan væri hækkun breytilegra vaxta verðtryggðra sjóðsfélagalána úr 2.06% í Lesa meira