fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

VR

SA boðar til atkvæðagreiðslu um verkbann á félagsmenn í VR

SA boðar til atkvæðagreiðslu um verkbann á félagsmenn í VR

Fréttir
12.03.2024

Kjaradeila Samtaka atvinnulífsins (SA) virðist stefna í algjöran hnút. Allt stefnir í að félagsmenn VR sem starfa hjá Icelandair samþykki í atkvæðagreiðslu að efna til verkfalla. Í tilkynningu frá SA kemur fram að klukkan 12 hafi samtökin hafið allsherjaratkvæðagreiðslu meðal aðildarfyrirtækja sinna um verkbann á allt skrifstofufólk sem er félagsmenn í VR. Í tilkynningunni segir Lesa meira

Ragnar Þór sakar Sigríði um að segja ósatt

Ragnar Þór sakar Sigríði um að segja ósatt

Eyjan
23.02.2024

Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR sakar Sigríði Margréti Oddsdóttur framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins (SA) um ósannindi með fullyrðingum um að VR hafi dregið sig út úr viðræðum Breiðfylkingarinnar um kjarasamning við SA þar sem aðeins hafi munað 0,2 prósentustigum á þeim forsenduákvæðum kjarasamningsins, um verðbólgu og vexti, sem samkomulag hafi náðst um og þeim sem VR Lesa meira

Neytendasamtökin og VR telja mögulegt að Creditinfo hafi brotið gegn lögum og starfsleyfi

Neytendasamtökin og VR telja mögulegt að Creditinfo hafi brotið gegn lögum og starfsleyfi

Fréttir
30.11.2023

Í tilkynningu á heimasíðu Neytendasamtakanna segir að Meðferð Creditinfo á viðkvæmum persónuupplýsingum um fjárhag einstaklinga gæti farið  á svig við lög og starfsleyfi fjárhagsupplýsingafyrirtækisins, að mati samtakanna og VR. Kemur þessi tilkynning í kjölfar breytinga Creditinfo á því hversu gamlar upplýsingar um fyrri vanskilasögu eru nýttar við mat á lánshæfi einstaklinga. Sú breyting hefur sett fjárhag Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Refsivöndurinn

Svarthöfði skrifar: Refsivöndurinn

EyjanFastir pennar
19.08.2023

Verslunarmannafélag Reykjavíkur hefur ákveðið að færa aurana sína frá Íslandsbanka eitthvað annað. Ekki liggur fyrir hvert en bjóða á út viðskiptin. Í hádegisfréttum Ríkisins segir formaðurinn að umfangsmikil lögbrot bankans við sölu á smáræði í sjálfum sér verði að hafa afleiðingar og á þar líklega við að aurar verslunarmanna fari í rentu annars staðar en Lesa meira

Engir skynsamlegir kjarasamningar mögulegir á meðan þessi ríkisstjórn situr, segir formaður VR

Engir skynsamlegir kjarasamningar mögulegir á meðan þessi ríkisstjórn situr, segir formaður VR

Eyjan
07.08.2023

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir í samtali við Ólaf Arnarson í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni að hann sjái ekki hvernig núverandi stjórnvöld geti komið að lausn komandi kjarasamninga. Ekkert traust ríki milli aðila vinnumarkaðarins og ríkisstjórnarinnar, sem svikið hafi öll gefin loforð sem hún gaf í tengslum við lífskjarasamningana. „Ég sé ekki hvernig stjórnvöld Lesa meira

Segir húsaleigumarkaðinn vera eins og villta vestrið – stjórnvöld hafi svikið öll loforð sem þau gáfu í tengslum við lífskjarasamningana

Segir húsaleigumarkaðinn vera eins og villta vestrið – stjórnvöld hafi svikið öll loforð sem þau gáfu í tengslum við lífskjarasamningana

Eyjan
06.08.2023

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR segir atvinnulífið hafa staðið við sitt í sambandi við lífskjarasamningana, staðið við þær launahækkanir sem samið var um, verkalýðshreyfingin hafi staðið við sitt en ríkið hafi vanefnt öll sín loforð. Ragnar Þór er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Ragnar Þór segir verkalýðshreyfinguna ekki geta sótt kostnaðarhækkanir sem Lesa meira

Segir allar erlendar hækkanir hafa farið beint út í verðlag og meira til – íslensk fyrirtæki hagnist gríðarlega á aukinni álagningu

Segir allar erlendar hækkanir hafa farið beint út í verðlag og meira til – íslensk fyrirtæki hagnist gríðarlega á aukinni álagningu

Eyjan
05.08.2023

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir verkalýðshreyfinguna verða að sækja í kjarasamningum þann kostnaðarauka sem heimilin hafa orðið fyrir vegna vaxtahækkana og hærri leigu, auk þess sem framlegðartölur íslenskra fyrirtækja, stórra og smárra, sýni að allar erlendar hækkanir hafi runnið beint út í verðlag og meira til. Ragnar Þór er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Lesa meira

Vilja byggja 3.000 íbúðir í Reykjavík tafarlaust – Nýtur stuðnings verkalýðshreyfingarinnar og atvinnulífsins

Vilja byggja 3.000 íbúðir í Reykjavík tafarlaust – Nýtur stuðnings verkalýðshreyfingarinnar og atvinnulífsins

Eyjan
18.10.2021

Sjálfstæðismenn í borgarstjórn Reykjavíkur vilja að tafarlaust verði hafist handa við uppbyggingu 3.000 íbúða í borginni. Aðilar á vinnumarkaði styðja þessa tillögu en óttast helst að of skammt sé gengið með henni, þörf sé á fleiri íbúðum. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Ragnari Þór Ingólfssyni, formanni VR og formanni húsnæðisnefndar ASÍ, að hann Lesa meira

Ragnar Þór á ekki von á miklum átökum í haust

Ragnar Þór á ekki von á miklum átökum í haust

Eyjan
26.07.2021

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, á ekki von á miklum átökum þegar endurskoðunarákvæði lífskjarasamningsins virkjast í haust. Hann gagnrýnir stjórnvöld og segir þau ekki hafa verið nægilega vel búin undir þá miklu spennu sem myndaðist á fasteignamarkaði í kjölfar vaxtalækkana Seðlabankans. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. „Maður veit ekki hvernig stemningin verður með haustinu Lesa meira

Segir að formaður VR hafi verið kærður fyrir veiðiþjófnað – Hann neitar því

Segir að formaður VR hafi verið kærður fyrir veiðiþjófnað – Hann neitar því

Fréttir
16.02.2021

Fyrr í vetur var veiðiþjófnaður í landi Seðlabanka Íslands á Suðurlandi kærður til lögreglunnar. Málið snýst um hóp þriggja manna sem var staðinn að ólöglegri netalögn. Í þeim hópi var að sögn meðal annars Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Blaðið hefur eftir Ragnari Þó að málið sé honum óviðkomandi og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af