Óvænt uppgötvun Voyager 2 utan sólkerfisins
Pressan01.11.2020
Þegar Voyager 2 var skotið á loft 1977 stóð eiginlega bara til að geimfarið myndi fljúga fram hjá fjórum ystu plánetunum í sólkerfinu okkar. Að því loknu væri verkefni geimfarsins lokið því Bandaríkjaþing vildi ekki veita meira fé til verkefnisins. En það hélt ekki aftur af vísindamönnum hjá bandarísku geimferðastofnuninni NASA. Með mikilli leynd skipulögðu þeir ferð Voyager 2 Lesa meira