47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Pressan21.04.2024
Þann 20. ágúst 1977 var geimfarinu Voyager 2 skotið á loft og þann 5. september sama ár var röðin komin að systurskipinu Voyager 1. Voyager 1 var skotið síðar á loft en kom engu að síður fyrr að gasrisanum Júpiter en systurskipið. Þetta var gert með því að láta Voyager 1 fara hraðari braut til Lesa meira
Hvar eru Voyager 1 og 2?
Pressan07.11.2021
Árið 1977 var geimförunum Voyager 1 og 2 skotið á loft með nokkurra vikna millibili. Síðan þá hafa þau verið á fleygiferð um himingeiminn og eflaust kemur það mörgum á óvart að þau séu enn á ferðinni 44 árum síðar. En hvar eru þau núna? Geimförin eru einu manngerðu hlutirnir sem hafa farið út fyrir sólkerfið okkar Lesa meira